Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1969, Side 124

Strandapósturinn - 01.06.1969, Side 124
um hvíldi, voru þau eðlilega eftirsóttasti leikvangur fólks á okkar aldri. Nú var það eitt sinn, sem oftar, að við Veiga vorum að leik á hjallloftinu og vegna stærðarmunar náði hún í riffil og stillti mér upp í hinum endanum á loftinu og sagðist ætla að skjóta mig. I óvitaskapnum þótti mér þetta ákaflega fyndið. Auðvitað vissum við bæði, að ekki var skot í vopninu, þar sem gætt var allrar varfæmi í meðferð slíkra verkfæra. Ekki er að orðlengja það, að skot hljóp þó úr ólukkans vopninu, en vegna óhittni upp- eldissystur minnar get ég kjaftað frá, þrátt fyrir loforð, eins og áður greinir. Kúlan lenti í bjálka að baki mér. Verksummerki voru máð út eins og vit og hæfni stóðu til og ekki veit ég til að þetta mál hafi orðið á vitorði fyrr. Nú skulum við hlaupa yfir tvö ár, eða þar til ég var fimm ára og má ég hafa nokkurn formála. Um þetta leyti var búpeningi slátrað heima í þar til gerðu húsi, sem allir kunna nafn á. Okkur smáfólkinu var nú fremur haldið frá þessum athöfnum eftir því sem hægt var, eins og hundunum, þótt af öðram orsökum væri. Þrátt fyrir það fór lítið framhjá okkur, svo veraldarvön, sem við vorum orðin. En vegna þessara leiðindahamla á persónufrelsi lét ég koma krók á móti bragði. Eg rak minn prívat búskap, sem var fólginn í söfnun músa, er áttu við mjög lífvænlegt atlæti að búa í öskuhaugnum í fjósbrekkunni. Auðvitað sálgaði ég þessum smádýrum mínum eftir kúnstarinnar reglum, þegar mér þótti henta, enda taldi ég mig einna fjárríkasta bónda sveitarinnar og mun þar ekki of mælt. Skinnin verkaði ég eftir því, sem ég hafði séð til afa míns, er hann skóf og spýtti selskinn. Því miður er nú þetta góða skinnasafn mitt glatað og sé ég eftir. Það er alkunna, að kvenfólki er fremur í nöp við mýs, hvemig sem á því stendur. Má ég láta þess getið, að oft hafði ég í vösum mínum þessa dýrategund og gætti þá ekki alltaf að, þótt ein og ein laumaðist upp úr. Eitt sinn hokraði ég inni í eldhúsi og varð fyrii' einhverju að- kasti frá Stínu, uppeldissystur mömmu, sem ég hef eflaust átt sök á sjálfur. Þar eð mér hafði verið kennt að .,brúka ekki munn“ 122
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.