Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Page 24

Strandapósturinn - 01.06.1973, Page 24
hreppi og oddvitastörfum í 14 ár, var auk þess sýslunefndarmað- 1902 að Kleifum á Selströnd og bjó þar 5 ár, en fluttist þaðan til Hólmavíkur 1907 og hefur dvalið þar síðan. Guðjón tók meiri og minni þátt í stjóm Verzlunarfélags Dala- sýslu frá því 1892 til 1899, er fjelaginu var skipt og Stranda- mexm stofnuðu sjálfir fjelög handa sjer. Þá tók hann þegar við forstöðu Verslunarfjelags Steingrímsfjarðar, sem hefur aðsetur sitt á Hólmavík, og hefur hann einatt síðan verið formaður þess og framkvæmdastjóri. Eins og ráða má af framanskráðu, hefur lítt verið hlaðið undir Guðjón Guðlaugsson á uppvaxtarárum hans og vegur hans fram til menningar og mennta eigi verið sem greiðfærastur, og mun þurfa eigi lítinn manndóm og sjálfsdáð til þess að ryðja sjer braut einsog hann hefur gert, — brautina fram í flokk hinna þjóðnýt- ustu manna þessa lands. Guðjón var fyrst kosinn á þing fyrir Strandasýslu til þingsins 1893 og einatt endurkosinn þaðan af til 1908, og enn hlaut hann þar kosningu 1911 og sat á þingunum 1912—13. 13. nóv. 1901 var hann skipaður í milliþinganefnd í fátækra- og sveitarstjómarmálum og vann hann í henni sumarið 1902 og veturinn 1904—5. Þótti starf þeirrar nefndar mikið og gott, enda var hún góðum mönnum skipuð, en þeir, sem bera best skyn á þesa hluti, eigna þó Guðjóni aðalstarfið og þakka það fyrst og frernst festu hans og málafýlgi að lögin komust út úr þinginu 1905 fyrirstöðulítið. Annars er það lýðum ljóst að Guðjón Guðlaugsson hefur haft forgöngu ýmsra merkilegra mála á þingi og verið þar nýmæla- og stórmælamaður; verður að eins drepið hjer á fátt af þeim. Hann mun t. d. átt hafa frumhugmynd að stofnun „Ræktunar- sjóðsins“, þótt annara sje tíðar við getið. Þá var hann, eins og kunnugt er, frömuður og fyrsti meistari girðingalaganna. Þetta girðingaefni (gaddavírinn) þótti lengi vel ískyggilegt, stóð mönnum geigur af göddunum og þótti sem menn og málleysingjar mundu fáir verða örkumlalausir á landi hjer, ef þessar háskalegu girðingar yrðu upp teknar. Mættu því lögin megnri mótspymu, svo á þingi sem utan þings. En fyrir þraut- 22
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.