Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1976, Page 22

Strandapósturinn - 01.06.1976, Page 22
gleymdi, sem tók þátt í honum, og víst er, að margri heimasæt- unni vöknaði um augu við að horfa á tryggð og hlusta á sáran jarm þessara fallegu litlu sakleysingja. Fráfærnalömb voru að hausti kölluð graslömb eða hagfæringar, þau voru að jafnaði mun minni en dilkar. Áður fyrr voru fráfærnalömbin yfirleitt sett á vetur og þeim slátrað veturgömlum, eða seld á fæti. Meðal annars komu hing- að til lands enskir fjárkaupmenn og fluttu féð lifandi til Eng- lands Þegar sala lifandi fjár hætti og einnig þegar efnahagur fólks fór það batnandi að hungurhættan hvarf að mestu, var hætt að færa frá. Þá var lömbunum slátrað á haustin, og voru graslömbin oft rýr til frálags miðað við dilkana. Yfirleitt voru verri heimtur á graslömbunum á haustin, en á öðru fé og er það skiljanlegt, þau voru ung og óreynd og þekktu ekki ógnir öræfanna, ennfremur hefur eðlisvitund þeirra verið minna þroskuð, þau gátu ekki lært af móðurinni ýmis viðbrögð við hættum fjallanna og mun refurinn oft hafa verið þeim skeinuhættur, enda engin móðir til að verja þau. Stundum kom það fyrir, að eitt eða tvö lömb komu á þær slóðir sem kvíaærnar voru og urðu þar fagnaðarfundir, ærin kumraði og sleikti lambið, en það fór viðstöðulaust undir móð- urina og teygaði mjólkina af mikilli ákefð, því næst lagðist móðirin og hafði lambið undir óstinni og var eins og hún vildi vernda það, svo það yrði ekki tekið frá henni aftur. Stundum munu hafa komið tár í augu smalans þegar lambið var tekið aftur frá móðurinni og þá venjulega flutt það langt í burtu, með band fyrir augum, að ómögulegt var fyrir það að rata til baka. En smalinn eða smalastúlkan var oft bara 10 ára, stundum vandalaus og hefur þá sjálfsagt fundið eitthvað sameiginlegt með sér og vesalings litla lambinu. Hjásetan Á morgnana var smalinn vakinn það snemma, að hann tæki kvíaærnar úr nátthaganum kl. 6. Nátthagi var allstór rétt, veggir hlaðnir úr grjóti eða öðru efni og fór það eftir staðháttum. 20
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.