Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1976, Page 32

Strandapósturinn - 01.06.1976, Page 32
Urriðavötn í Bjarnarfjarðarhálsi, Reykjafjarðará og Kjósará í Reykjarfirði, en í öllum tilfellum er um talsvert fall að ræða en lítið rennsli og virkjanir því aðeins nokkur hundruð Kw að stærð. Þá má geta þess að á nokkrum stöðum í sýslunni hagar þannig til að virkja mætti bæjarlæki til heimilisnota en ekki verður farið nánar út í þá sálma hér. Lokaorð Að lokum skal tekið fram, að þær hugleiðingar, sem hér hafa verið settar fram hafa í sjálfu sér lítið hagnýtt gildi. Benda má á að orkuvinnsla er ekki mjög staðbundin, því flytja má orkuna um háspennulínur langa vegu. Orkuþörf Strandasýslu má því auðveldlega fullnægja með tengingu við aðalveitukerfi landsins, en segja má að „hollt er heima hvað“ í þessum efnum sem öðrum. Þetta á ekki síst við um þéttbýlissvæðið við Steingrímsfjörð og nágrannabyggðir, sem tengdar eru veitusvæði Þverárvirkjunar, þar sem háspennulína er flytti orku inn á svæðið kæmi til með að liggja um fjalllendi og því í eðli sínu nokkuð ótrygg. Æskilegt er því að fullnægja orkuþörfinni á hverjum tima með virkjunum á svæðinu sjálfu, svo framarlega sem verð slíkrar orku er sam- bærilegt við aðflutta orku. Þá er og augljóst að virkjun Hvalár, ef gerð verður, mun verða mikil lyftistöng fyrir Árneshrepp ekki aðeins vegna orkunnar heldur einnig vegna samgöngubóta og annars hagræðis sem af slíkum framkvæmdum leiðir. Það er því ekki alveg út í hött fyrir heimamenn að gera sér grein fyrir hvort og þá hverjir möguleikar eru í þessum efnum í héraðinu. 30
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.