Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1976, Side 39

Strandapósturinn - 01.06.1976, Side 39
Valdimar Tómasson, Kollsá, Eysteinn Einarsson, Stóru-Hvalsá, Skúli Guðjónsson, Ljótunnarstöðum. Næsti fundur í Ungmennafélaginu Hörpu, var haldinn að Kolbeinsá 7. febrúar 1926, og lagði húsbyggingarnefnd þar fram álit sitt í allfastmótaðri tillögu , sem var svohljóðandi: 1. Að reist yrði á komandi vori samkomuhús, 8X12 álnir að stærð, þó því aðeins, að áætlað verð þess fari ekki fram úr kr. 3.000.00. 2. Að húsið yrði reist að Borgum, ef hægt yrði að komast að hagfelldum samningum við ábúanda jarðarinnar. Einnig var lögð fram kostnaðaráætlun, og samkvæmt henni átti aðkeypt efni, ekki að fara fram úr kr. 2.000.00. Allmiklar um- ræður urðu um húsbyggingarmálið, og var áhugi mikill og al- mennur um að koma húsinu upp á árinu. Rætt var um fjáröfl- unarleiðir fyrir félagið vegna húsbyggingarinnar, og í því sam- bandi lagði formaður fram ábyrgðarskjal, er fól það í sér, að félagsmenn ábyrgðust lán þau, er félagið yrði að taka, og fór hann fram á, að félagsmenn rituðu nöfn sín undir það. Á fundinum rituðu allir fundarmenn, er aldur höfðu til, nöfn sín undir skjalið, og voru tillögur nefndarinnar samþykktar í einu hljóði. Annað mál á þessum fundi, var að lesið var í fyrsta sinn úr blaði félagsins ,,Hvöt“, að lokum flutti fundanefnd mál sín. Næsti fundur í ungmennafélaginu er haldinn, 18. júlí 1926, í hinu nýbyggða húsi félagsins að Borgum. Að visu var húsið ekki fullbyggt, en þó orðið fokhelt og búið að setja í það trégólf. Það er eftirtektarvert, hvað hér er rösklega gengið til verka, þegar ekki líða nema rúmir fimm mánuðir frá því samþykkt er gerð um húsbyggingu, þar til húsið er risið, og hygg ég, að það séu fá dæmi um slíkan hraða í byggingarframkvæmdum eins og hér átti sér stað. Þetta sýnir okkur einnig, hvað vilji brautryðjenda Hörpu var samstilltur og framkvæmdaáhugi mikill. Fundur þessi var mjög fjölmennur og nokkrir nýir félagar bættust við. 37
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.