Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1976, Qupperneq 42

Strandapósturinn - 01.06.1976, Qupperneq 42
en þær fóru alltaf fram í ungmennafélagshúsinu að Borgum. Margur leikandinn átti langa heimangöngu til æfinga, og að vetrinum var ekki um neitt farartæki að ræða. Þá varð hver og einn að treysta á eigin fætur. Á fyrstu árum félagsins var á skemmtunum notast aðallega við einfalda harmóniku og voru margir, sem kunnu með hana að fara. Ég býst við, að ekki þætti mikið til slíks hljóðfæris koma nú á tímum, en þá þótti þetta gott, og ekki vantaði fjörið. Seinna eignaðist félagið grammófón og smátt og smátt heilmikið plötu- safn. Grammófónninn var mikið notaður á tímabili og þó eink- um í sambandi við fundina. Síðar voru fengin stór hljóðfæri, og hljóðfæraleikarar voru fengnir, t.d. Kollafjarðarnesbræður. Vorskemmtun félagsins var venjulega haldin í júní eða júlí og var þá reynt að hafa allfjölbreytta skemmtiskrá. Þá var einkum lögð áherzla á útiatriði t.d. íþróttir svo sem hlaup, ýmisskonar kappslátt, í fyrstu með orfi og ljá, en síðar með dráttarvélum og þótti það hin bezta skemmtun. Það sem var einkennandi fyrir skemmtanalífið í ungmenna- félaginu a.m.k. á fyrstu áratugum þess, var það, að þá sást aldrei vín á nokkrum manni. Samt var það þannig, að mikið fjör var á þessum skemmtunum og voru þær vinsælar. Þetta breyttist hjá ungmennafélaginu eins og öðrum, að nokkuð fór að bera á notkun áfengis, en aldrei hefur það haft nein vandræði eða leiðindi í för með sér. íþróttaáhugi var ekki mikill á fyrstu árunum, þó var nokkuð reynt til að koma á íþróttanámskeiðum, en illa gekk að fá kenn- ara, og man ég ekki eftir nema einu slíku innanhússnámskeiði, sem ég held að hafi verið leikfimi fyrst og fremst. U.M.F. Harpa gekk tiltölulega snemma í I.S.I., en notfærði sér lítið þau hlunn- indi, sem því fylgdu. Miklar deilur voru innan félagsins um það, hvort gengið skyldi í U.M.F.I., og bera fundargerðir með sér, að það mál hafi oft verið á dagskrá, en ekki var samstaða innan félagsins um afgreiðslu þess. Á árunum 1955—1960 kom mikil lægð í starfsemi ungmennafélagsins. Árið 1960 verður mikil breyting á högum U.M.F. Hörpu. Margt ungt fólk gekk þá í félagið og tók stjórn þess í sínar 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.