Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1976, Side 50

Strandapósturinn - 01.06.1976, Side 50
hálfgerðri leiðslu meðan sýnin varir, þá sljóvgast gagnrýni hans og sjálfstæð athyglisgáfa. Eg hef talað við fólk, sem séð hefur huldufólk, og stundum hefur þetta sama fólk séð ,,álfalandslag“ jafnframt því, sem það skynjaði sitt eigið, venjulega landslag í umhverfi sínu. Slíkt virðist mér benda eindregið til þess, að huldufólkið og hið fram- andi „álfalandslag“ hafi ekki verið í umhverfi sjáandans, heldur hafi þarna verið um fjarsýn að ræða til annars staðar, sem þá að öllum likindum hefur verið á öðrum hnetti. Alkunn eru dæmi þess, að fólk telur sig hafa leikið sér við huldubörn, þegar það var í bernsku. Skýring á því mun vera sú, að hið jarðneska barn okkar hefur komist í svo náið lífssamband við ,,huldubarn“ að því finnst um stund að það sé þetta barn. „Huldubarnið“ er að leika sér við systkini sín og önnur börn í hinu fjarlæga heimkynni sínu, móðir þess gefur því e.t.v. mat með hinum börnunum, það hleypur út og inn um húsið heima hjá sér, eins og börnum er títt, hvar i heimi, sem þau eiga heima. En jarðarbarnið okkar, sem um stund er í einskonar leiðslu- eða sambandsástandi, skynjar allt, sem ,,huldubarnið“ sér eða tekur sér fyrir hendur, og lífssamband þess við ,,huldubarnið“ er svo sterkt, að því finnst það sjálft vera þetta barn. Þetta sambandsástand er því hliðstætt draumreynslu, þvi dreymandanum finnst hann ævinlega sjá og lifa það sem draumgjafinn (þ.e. sá er draumurinn stafar frá) sér og reynir þá stundina. IV En svo virðist líka eftir sumum sögnum að dæma, sem álfar hafi stundum birst hér í líkamlegri mynd, og haft samneyti við menn. Þarf slíkt ekki að vera óskiljanlegt eða óútskýranlegt. Er þar um að ræða fyrirbrigði, sem nefna mætti hamfarir, og er í þvi fólgið, að maður flyst á svipstundu milli fjarlægra staða. Mun sá ferðamáti algengur vera milli lífsstefnumannkynja víða í al- heimi. Enda mun það vera eini möguleikinn til ferðalaga milli hinna dreifðu hnatta algeimsins þar sem fjarlægðir nema tugum og þúsundum ljósára. 48
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.