Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1976, Side 77

Strandapósturinn - 01.06.1976, Side 77
yfir Hrútafjörð, það er úr Reykjatanga í Kolhvammsnes, sem er að vestanverðu við fjörðinn, beint á móti tanganum. Tundur- duflagirðing þessi var þannig úr garði gerð að sögn, að tundur- duflin, sem fest voru saman á keðju með nokkru millibili, lágu á botni fjarðarins, en þannig var um búið í landi að hægt var að hleypa rafstraumi á keðjuna og láta duflin koma upp á yfir- borðið, einnig var hægt að sprengja þau frá sama stað. Hinn 7. maí árið 1945 gafst Dönitzstjórnin upp og lauk þar með stríðinu í Evrópu. Fljótlega á eftir, fór bandaríski herinn að undirbúa flutning sinn frá Reykjatanga. Tók það langan tíma, og var það ekki óeðlilegt, þar sem hann var búinn að búa vand- lega um sig, að því er virtist. En mörg og stór sár skildi herinn eftir hér og þar í Hrútafirði, einkum í landi Reykjaskóla og tók mörg ár að græða þau. Eitt af því, sem hernum bar að fjarlægja, voru tundurduflin í Hrútafirði. Dag einn fyrri hluta maímán- aðar árið 1945, barst aðvörun með simalínum um byggðir Hrútafjarðar frá bandaríska hernum í Reykjaskóla þess efnis, að tundurduflagirðingin yfir Hrútafjörð yrði sprengd klukkan 10 morguninn eftir. Nákvæmlega á tilsettum tíma heyrðist spreng- ingin, þungur dynur. Myndaðist hár strókur, sem bar við loft yfir Hrútafjarðarháls, séð frá Kjörseyri, og þegar strókurinn féll nið- ur aftur heyrðist mikið sjávarhljóð. Svo þungur og sterkur var þessi strókur, að þar sem hann féll niður myndaðist djúpur dalur, og út frá honum fjallháar öldur, ein þeirra barst út fjörð- inn og skall á Hrútey og sýndist færa hana í kaf, önnur lenti á Kjörseyrartanga og færði hann í kaf upp að vegi. Ekki er hægt að neita því, að þetta var að sumu leyti tignarleg sjón. Margar skotdrunur höfðum við nágrannar herstöðvarinnar mátt þola undangengin stríðsár. Þetta var síðasta kveðjan. 75
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.