Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1976, Page 91

Strandapósturinn - 01.06.1976, Page 91
Jón Guðmundsson, kaupmaður í Felli, fimmtugur Jón var sonur Maríu Jónsdóttur, ættaðri úr Hvammssveit í Dalasýslu og Guðmundar Einarssonar frá Snartartungu í Bitru. Þau bjuggu allan sinn búskap í Strandasýslu, utan 6 ár í Dala- sýslu. Jón var yngstur af 12 systkinum og var því lengst heima. Honum þótti afar vænt um Fell í Kollafirði, eignarjörð foreldra okkar, og skírði verslun sína við Grettisgötu 57, Reykjavík, eftir henni, enda festist við hann nafnið og var hann oftast nefndur Jón í Felli. Hann byggði sér sumarbústað við Álftavatn, er hann nefndi Svanafell. Þetta sýnir tryggð hans til átthaganna. Við undum saman í cesku og okkur samdi vel, við byggðum saman borgir og bœði áttum legg og skel. Við komum seinna upp kofa í kyrrlátum fjallasal, er saman við sátum œrnar í sólfögrum Steinadal. Gott er að gleðjast saman, gaman að vera börn, veiða síli og setja síðan í stíflaða tjörn. A dalnum gœðingar gengu, gaman að velja peim úr, Er Benni og Varði — báðir buðu á útreiðartúr. Við teyguðum lífið úr lindum og lásum blómanna flúr, við horfðum á grasið gróa og gleðjast við sól og skúr. Sá er velur sér vorið að vini ei villist um eyðilegt hjarn, og víst er pað vœnsti skóli að vera náttúrubarn. 89
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.