Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1976, Side 103

Strandapósturinn - 01.06.1976, Side 103
og komið á sinn stað, var mikið um að vera hjá bræðrum mínum, sem þá voru orðnir þrír, þeir háttuðu í skyndi hlið við hlið. Þá sagði Gísli: ,,Það vildi ég, Jónsi minn, að þú ættir þetta rúm fullt af strákum.“ Móðir mín, sem var þar nærstödd bað hann að óska þess ekki, en gamla manninum varð að ósk sinni, bræðurnir urðu sex og systurnar fjórar. Þegar Gísli var hættur vinnu á kvöldin tók hann sér oft hníf í hönd og smíðaði handa krökkunum ýmis dýr og fugla úr tré og ýsubeinum, oftast smíðaði hann refi og hef ég aldrei séð fallegri dýr. I rökkrinu raulaði hann oft vísur fyrir munni sér og var hann þá að yrkja, en hann var vel hagmæltur og fljótur að kasta fram stöku ef tilefni gafst. Einn dag vildi honum það óhapp að vökna tvisvar í fætur, þá varð þessi vísa til: Dagur þessi þrotinn er því skal nota skjólið. Eg úr votu aftur fer og í pot.a bólið. Eitt sinn kom til hans kona með kaffikönnuna sína og bað hann að gera við hana, hún væri farin að leka. Gísli tók við könnunni og setti í hana trébotn, en neðan á könnubotninn skrifaði hann vísu. Yfirgefa ég þig ei má ef einhver við þér tekur. Segja hlýtur sú, sem á. „Svei þér“, ef þú lekur. Af könnunni er það að segja, að hún entist í mörg ár. Gísli var iðjumaður og tók til höndum á sínu heimili eins og þessi vísa bendir til: Gísh karlinn gerir skó geymir fjós og bæinn. Hann er einn, sem hefur nóg að hugsa á sunnudaginn. 101
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.