Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1976, Side 124

Strandapósturinn - 01.06.1976, Side 124
sem hásetarnir voru aðeins Albert og Guðmundur bróðir hans. báðir óharðnaðir unglingar lítt vanir sjómennsku. Albert rétt innan við fermingu. Þriðji hásetinn var aldraður maður. þeim bræðrum lítið fremri til verka á sjó. „Snemma dags í sláttar- byrjun var haldið af stað frá Bjarnarnesi í hægum austankalda, en ótryggu veðurútliti. Jón treysti, að í hagstæðum bvr yrði hann kominn vestur fyrir Strandir áður en veður versnaði að mun. Ekki varð honum þó að þeirri trú. Þegar kom vestur fyrir Horn, tók veður að hvessa og sjór að ýfast. Var þá auðsætt, að norðan- garður var í aðsigi og þess skammt að bíða að yfir gengi óveður. Sexæringur frá Horni lagði af stað um svipað levti til kaupstað- arfarar, en sneri við, þegar veðurbreytingin varð séð. Jón Guðmundsson sneri ekki við né leitaði hafnar undan óveðrinu, og mun hann mest hafa treyst stjórnsemi sinni um framhald fararinnar. Stormur óx og sjór fór vaxandi, og brátt þurfti mikillar athygli um stjórn vanliðaðs skips. En nú birtist Jón í mikilleik óvenjulegra hæfileika. Hann óx til afburðamannsins. þar sem hann sat í skutnum og stýrði skipinu undan feigðarsjóunum, sem eltu það og virtust ætla að færa það í kaf. ...Hinir óæfðu sjómenn urðu verkfæri hans og limir. Skipanir hans, snöggar og ákveðnar verkuðu á þá eins og ósýnilegt afl stjórnaði höndum þeirra til verka... I Straumnesröst var sjórinn verstur. Þar hófu öldurnar sig hæst, brotnuðu og hvirfluðust umhverfis bátinn, sem sat í tóft brim- löðursins, ...Þvilíka stjórn segist Albert aldrei hafa séð. Svo vaka enn stjórnartöfrar Jóns í minningu hans eftir nær fjörutíu ára formannsævi. Jón Guðmundsson stýrði skipi sínu heilu í höfn á Isafirði og vakti ekki litla undrun, er það spurðist, að hann hefði komið norðan fyrir Strandir í siíku veðri með þennan mannskap. En listamanninum varð dvölin löng í kaupstaðnum. Þrjár vikur voru liðnar af slætti, er hann kom aftur heim að Bjarnarnesi“. Ekki mun rétt að skilja síðustu setningar Þórleifs þannig að dvöl Jóns á ísafirði hafi eingöngu stafað af drykkju hans. Kom þar margt fleira til. Sjaldan var farið í kaupstað alla leið frá Bjarnarnesi til Isafjarðar, eins og nærri má geta, og töfðust menn í slíkum ferðum alloft vegna veðurs, þótt um vor eða sumar væri. 122
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.