Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1996, Side 22

Strandapósturinn - 01.06.1996, Side 22
Enn var nokkuð selt af líflömbum frá Ströndum, líklega um 700-800 lörnb. Útlit er fyrir að líflambasala muni halda áfram enn um sinn, þar sem enn er barist við riðu á nokkrum stöðum á landinu. Framleiðslustýring í sauðfjárframleiðslu er nú með þeim hætti að bændur geta framleitt að vild, en ákveðið hlutfall af lands- framleiðslunni er flutt út á því verði sem býðst hverju sinni. Haustið 1996 var þetta hlutfall um 19%, og gengur það jafnt yfir alla, að frátöldum þeim sem kjósa að fylgja svonefndri 70% reglu, og eru þá undanþegnir útflutningi. Skoðanir bænda eru nokkuð skiptar á því, hvort hagkvæmt sé að fjölga fénu og spreyta sig á útflutningnum. Þó er ljóst að nokkrir hafa ákveðið að stækka bústofninn. Einnig eru skiptar skoðanir á því hvernig verð í útflutningi muni þróast. Horfur eru á að bændur fái um 120—160 kr. fyrir kílóið af framleiðslunni 1996, sem er mun hærra verð en haustið áður. Sumir telja að verðið muni lækka á ný vegna aukins framboðs, en aðrir telja horfurnar þokkalegar. Sala á fersku kjöti frá Borðeyri fer vaxandi ár frá ári. Þannig jókst salan um rúm 30% milli áranna 1995 og 1996, og nemur nú um 5% af heildarframleiðslu sláturhússins. Kaupendur eru fyrst og fremst einstaklingar, og nær markaðssvæðið allt frá ísafirði austur á Hérað. Akurnesingar hafa þó verið öðrum duglegri við að kaupa kjöt frá Borðeyri. I heild gekk kjötsala mun betur en árið áður, þótt kjötútsölur skekki þann samanburð nokkuð. Þannig var 21% af kjöti frá sláturhúsinu á Hólmavík komið í sölu í lok nóvember, í stað 4% árið áður. Sláturhúsið Barði á Þingeyri átti í verulegum erfiðleikum haustið 1996, m.a. vegna gjaldþrots Kaupfélags Isfirðinga. Kaup- félag Steingrímsfjarðar hljóp þá undir bagga, og tók að sér slátr- un á Þingeyri með verktakasamningi. Þar var slátrað rúmlega 7.000 ljár, auk þess sem tæplega 1.300 dilkar voru fluttir af Þingeyrarsvæðinu til slátrunar á Hólmavík og Hvammstanga. Um nokkurt skeið hafa verið uppi hugmyndir um víðtækt samstarf sláturhúsanna á Hólmavík, Óspakseyri, Borðeyri, Króksfjarðarnesi, Búðardal og Hvammstanga í skipulags- og markaðsmálum. Sérstakur starfshópur vann að undirbúningi 20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.