Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1996, Page 26

Strandapósturinn - 01.06.1996, Page 26
sóknardagakerfi eða aflamark. Flestir munu hafa valið sóknar- dagakerfið, sem þýðir að trillurnar geta sótt sjó í tiltekinn daga- fjölda á árinu. Þetta fyrirkomulag kom í stað banndagakerfis sem áður var við lýði. Þessari breytingu fylgir sá kostur, að hægt er að sækja sjóinn þegar best hentar. Hins vegar hafa margir áhyggjur af framtíð þessara veiða. Þorskveiðar trillubáta hafa nefnilega gengið mjög vel síðustu mánuði, og bendir flest til þess að afli þeirra fari langt fram úr áætluðu hámarki á fiskveiðiárinu Í996— Í997. Þetta mun þýða, að sóknardagar á næsta fiskveiðiári, þ.e. Í997-Í998, verði mun færri en nú. Því kann svo að fara, að fjölmargar trillur verði verkefnalausar strax urn jólaleytið Í997, og hætt er við að fjárhagur útgerðanna beri ekki biðina fram til i. september 1998, þegar þarnæsta fiskveiðiár hefst. Sem fyrr var Hallvarður á Horni langaflahæsta trillan á Strönd- um. Árið 1996 landaði Hallvarður tæplega 163 tonnum af fiski á Hólmavík, þar af rúmlega 60 tonnum í nóvember og desember. Skv. aflatölum frá Hólmavíkurhöfn landaði næstaflahæsta trillan 67 tonnum á árinu. Samtals lönduðu 24 trillur 673 tonnum af fiski á Hólmavík 1996, og fór yfirgnæfandi hluti þess afla í gegn- um Fiskmarkað Hólmavíkur. Afli Hallvarðs er með því mesta sem menn hafa séð á síðustu árum, en þó komst forveri hans, Sædís, í 168 tonn árið 1992. Talsverð aukning varð á umsvifum í saltfiskvinnslu Gunnsteins Gíslasonar í Norðurfirði. Þar var landað um 230 tonnum af fiski á árinu, eða um 50 tonnum meira en árið áður. Meiri hluti þessa afla var saltaður á staðnum, en eitthvað flutt ferskt á markað. Sala á saltfiski gekk sæmilega, en afkoman var fremur léleg. Trilluút- gerð var stunduð frá Norðurfirði allt árið. Yfir hásumarið voru gerðar þaðan út 7—8 trillur, en annars 2—4. Meira um atvinnumál. Mikil vakning varð í ferðaþjónustu á Ströndum á árinu. Þann 15. júní opnuðu hjónin Magnús H. Magnússon og Þorbjörg Magnúsdóttir nýjan veitingastað á Hólmavík, Café Riis. Veitingastaðurinn er í elsta húsi staðarins, Riis-húsi, sem þau hjónin höfðu gert upp í upprunalegri mynd. Síðustu vikurnar fyrir opnunina lögðu iðnaðarmenn á Hólmavík nánast nótt við dag til að gera þetta stórvirki að veruleika. Vönd- 24
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.