Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1996, Síða 32

Strandapósturinn - 01.06.1996, Síða 32
deyfð yflr kvennaknattspyrnunni eftir góða frammistöðu á síð- ustu árum. Ekkert varð úr þátttöku í Sillumótinu, sem hefur verið árvisst undanfarið, en liðið keppti á einu móti í Kópavogi í 2. flokki. Þar fékk liðið sérstakan bikar fyrir prúðmennsku. A-lið Geislans sigraði í bikarkeppni HSS í knattspyrnu karla. Þá sigraði A-lið Geislans örugglega á pollamótinu. Lið Sundfélagsins Grettis varð langstigahæst á sundmóti HSS sem oftar, og Geislinn hafði að sama skapi yfirburði í stigakeppni héraðsmóts og á barnamótinu í frjálsum íþróttum. Þann 31. ágúst var 51. ársþing Héraðssambands Strandamanna haldið á Broddanesi. Þar var Vignir Örn Pálsson á Grund endur- kjörinn formaður sambandsins. Á þinginu voru kynnt úrslit í kjöri íþróttamanna ársins. íþróttamaður HSS var kjörinn Birkir Stefánsson í Tröllatungu, en hann stundaði æfingar af miklurn dugnaði á árinu, náði góðum árangri í skíðagöngu og var áber- andi í hlaupagreinum á frjálsíþróttamótum innan héraðs. Þá var Halldór Logi Friðgeirsson á Drangsnesi kjörinn knattspyrnu- maður ársins og Arnþór Ingi Jónsson á Hólmavík besti leikmaður pollamóts. Bjarki Þorsteinsson á Hólmavík var kjörinn körfu- boltamaður ársins, Brynjólfur Georgsson á Kjörseyri frjáls- íþróttamaður ársins, Aðalheiður Guðbjörnsdóttir á Hólmavík sundmaður ársins og Birgir Pétursson á Hólmavík skíðamaður ársins. Golfklúbbur Hólmavíkur starfaði af nokkrum krafti á árinu. Töluvert var unnið við golfvöll félagsins á Skeljavíkurgrundum, en þar er komin þokkaleg aðstaða með 9 holum. Gerð hefur verið áætlun um framtíðaruppbyggingu á svæðinu, en mikið fjármagn þarf til að ljúka verkinu. Skáklið Taflfélags Hólmavíkur gerði það ekki endasleppt í deildakeppni Skáksambands Islands. Árið 1995 vann liðið sig upp í 3. deild, en hafði þar skamma viðdvöl, því að á vordögum 1996 var liðið komið í 2. deild keppninnar. Um haustið fór fram fyrri hluti deildakeppninnar 1996—1997, og eru taldar töluverðar líkur á að Hólmvíkingar vinni sér sæti í 1. deild með vorinu. Sveitin hefur fengið nokkurn liðstyrk af aðkomumönnum, en engu að síður hefur árangur hennar hlotið verðskuldaða athygli. 30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.