Strandapósturinn - 01.06.1996, Qupperneq 53
En í staðinn voru komin:
Anna (b), Arnbjörg (a), Arnlaug (a), Dýrfinna (a), Elísabet (b),
Filippía (b), Hugborg (a), Húnbjörg (3), Júdit (b),Jústa (b), Lalíla (b),
Lilja (b), Rannveig (a), Rebekka (b), Salóme (b), Svanborg (a), Svan-
hildur (a) og Þórný (a).
Eins og sjá má, hafa nöfn af fjarlægum slóðum sótt nokkuð á.
Nú eru 75,3% kvennafna í A-flokki, og er það að vísu ekki
slóðalegt hlutfall. Nöfnum kvenna í sýslunni hafði fækkað í 81.
Þá eru það karlarnir. Horfin nöfn frá því 1703:
Ari (a), Arnbjörn (a), Atli (a), Auðun (a), Ásgeir (a), Ásgrvmur (a),
Benedikt (b), Bergþór (a), Bessi (a), Böðvar (a), Egill (a), Eyleifur (a),
Eysteinn (a), Gissur (a), Guðlaugur (a), Hafur (a), Hallkell (a), Hallur
(a), Hallvarður (a), Hannes (b), Hákon (a), Hrómundur (a), Höskuldur
(a), Indriði (a), Ivar (a), Ketill (a), Kolbeinn (a), Nikulás (b), Ormur (a),
Snjólfur (a), Steindór (a), Sturlaugur (a), Teitur (a), Þorbergur (a),
Þorgils (a), Þormóður (a), Þorvarður (a), Þórarinn (a) og Ögmundur
(a) .
Hér er skaðinn víða mikill. En komin eru í staðinn:
Asarías (b), Benjamín (b), Benóní (b), Daði (b), Eggert (a), Elías (b),
Guðbrandur (a), Gunnar (a), Hafliði (a), Hans (b), Hermann (a),
Hildibrandur (a), Hjalti (a), Illugi (a), Isleifur (a),Jakob (b),Jóhannes
(b) ,Jónas (b), Kristján (b), Lýður (a), Mikael (b), Pantaleon (b), Rafn
(a), Rósmundur (b), Runólfur (a), Rögnvaldur (a), Sigfús (a), Snœbjörn
(a), Stefán (b), Stígur (a), Styrkár (a) og Þórólfur (a).
Margt gott nafn er því líka kornið, og þetta eru ærnar breyting-
ar. Hundraðstalan í A-flokki er nú 73,2, aðeins lægri en meðal
kvenna. Nöfn karla eru nú 82.
Svo eru það algengustu nöfnin:
1. Konur: Guðrún 105 = 19,3%
2. Sigríður 48 = 8,8%
3. Margrét 32 = 5,9%
4. Helga 27
5. Kristín 26
6. Ingibjörg 20
51