Strandapósturinn - 01.06.1996, Page 100
ofar kom og efst var hún aðeins
um það bil fimmtíu sentimetr-
ar. A þessu mannvirki var
nokkuð stór gluggi, senr kom
þó ekki fyllilega að notum
vegna þess hve djúpt hann sat
inni í tóttinni. Dökkir nroldar-
veggirnir meðfranr honum
vörnuðu birtunni inngöngu,
en í myrkri, þegar að ljós logaði
inni, var hann eins og alsjáandi
auga þarna í hólnum, og vísaði
vegfarendunr veginn heinr til
bæjar þar senr þeim var jafnan
vel tekið, húsbóndinn höfðingi
heinr að sækja og heimilisfólkið
allt viðfelldið og viðræðugott.
Þarna bjó frá árinu 1895 til ársins 1934 heiðursmaðurinn Bet-
úel Betúelsson. Hann var fæddur að Dynjanda í Jökulfjörðum
árið 1857 og voru foreldrar hans Betúel Jónsson og Solveig Jóns-
dóttir sem þar bjuggu þá en síðar í Tungu gegnt Atlastöðum í
Fljótavík. Betúel nrun því hafa eytt æskuárununr á báðum þessum
stöðunr. Unr uppvaxtarár hans veit ég ekkert, eða hvar hann
hefur getað aflað sér menntunar, en ungur að árum mun hann
hafa farið að fást við afgreiðslustörf hjá Sigurði Pálssyni verslun-
arstjóra útibús svokallaðrar Asgeirsverslunar á Hesteyri. Þar á
staðnum mun Betúel hafa kynnst konuefni sínu, Önnu Guð-
mundsdóttur fæddri 7/12 1872 og giftu þau sig skönrnru síðar.
Hún var dóttir Guðnrundar Þorsteinssonar bónda á Hesteyri.
Þau hófu svo búskap í Höfn í Hornvík 1895 sem fyrr segir og
konru þar til nranns stórunr og mannvænlegum hópi barna. Auk
þess tók Betúel að sér að reka þarna útibú fyrir Ásgeirsverslun,
sækja sjó og stunda bjargsig nreð sínu fólki strax og það komst á
legg. Einnig nrun búmannsstarfið hafa tekið sinn toll af vinnu-
þreki hans að minnsta kosti framan af árununr, þarna norðurfrá.
Börn þeirra hjóna urðu alls 12, eitt dó í æsku en hin konrust öll til
Betiíel Betúelsson.
98