Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1996, Page 104

Strandapósturinn - 01.06.1996, Page 104
allir skipbrotsmennirnir voru þangað kornnir og fjölskylda Bet- úels að auki. Allir þökkuðu guði fyrir að þeim skyldi auðnast að bjarga þessurn mönnurn þótt það skyggði óneitanlega á ánægju rnanna að einn vantaði í hópinn. Hans var leitað fram og aftur um sandinn, en árangurslaust. Hann fannst aldrei. Strax og upp stytti fóru skipverjar að farkostum sínurn og reyndust tveir þeirra lítið eða ekkert skemmdir, sátu bara þarna í sandinum eins og þeim hefði verið lent þarna á eðlilegan hátt. Hinir tveir voru úr sögunni með öllu. Fimmta skipið hélt til frammi á legunni allan tímann, var með sterkari vél og notaði hana til þess að það drægi ekki bólfærin, en að sögn fórst það með manni og mús veturinn eftir. Aldrei heyrði ég þess getið að Hafnarfjölskyldan fengi, þá né síðar, nokkra viðurkenningu frá því opinbera fyrir hjálp sína við skipbrotsmennina. Það hefur sennilega ekki haft nógu hátt um hana. Eg var níu ára þegar þessir atburðir gerðust og fékk þá er upp stytti að fara með Guðmundi, síðar tengdaföður mínum á árabát, sem Fákur hér yfir í Höfn. Það var mín fyrsta ferð á sjó yfír víkina. Mér þótti skrýtið að sjá tvö af þessum skipurn sitja þarna í sandin- um eins og að þau hefðu verið dregin í naust. Það var leikur einn að ganga fyrir aftan þau urn ijöru. Einnig vakti stóra siglutréð af Sigurfara undrun rnína þar sem það lá hátt uppi á sandi eins og löngu rekið af hafí. Annað úr því skipi var brak eitt sem brimið hafði dreift út um allt. Svo renndi ég augunum austur á fjöruna þar sem Róbert lá meira og minna brotinn, en ég þorði ekki fyrir mitt litla líf að rölta þangað. Maðurinn sem fórst gat verið að veltast þar urn í brimgarðinum og það var of mikið fyrir mig á þeini árum. Aður en við snerum heimleiðis elti ég Guðmund inn í veslunina til Betúels. Hann sat þar á stól innan við verslunarborðið og tók kveðju okkar vinsamlega. Borðið var svo hátt að ég sá ekki innfyr- ir það og til beggja enda skápar sem náðu allt að því til lofts. Mér varð starsýnt á þessa innréttingu og á meðan Guðmundur versl- aði glápti ég á herlegheitin ekki afgerandi upplitsdjarfur. Allt í einu virtist gamli maðurinn taka eftir strákpattanum, dró út eina skúffuna í efri skápnum, kom þaðan með stóran kandísmola og 102
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.