Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1996, Side 139

Strandapósturinn - 01.06.1996, Side 139
Jensína Ég hef oft alið tófuyrðlinga, sleppt þeim og iðulega gefið þeim á veturna. Ég var einu sinni með fjóra tófuyrðlinga í einu — þá kom Páll Hersteinsson, núverandi veiðimálastjóri, til mín og bað mig um að gefa sér einn hvítan. Páll hafði hann síðan með sér norður í Ófeigsfjörð og gerði hann fylgispakan. Hann skírði tófuna Jens- ínu í höfuðið á mér. Stuttu eftir að Páll fer suður um veturinn, kemur Jensína til okkar. í fyrstu urðum við að loka hana inni. Hún var alveg kolvitlaus, óð um öll hús og inn í eldhús til að stela kleinum. Hún og hundurinn okkar, hann Vaskur, léku sér allan daginn og hún elti hænsnin út í sjó. Guðmundur sonur minn var úti í bát og vissi ekki fyrr en hún var komin upp á öxlina á honum. Sem oftar lá ég á greni hér ofan við bæinn — ég hafði lagt út agn þar til að tæla tófu. Þá kemur hún Jensína á agnið og mórauð tófa rétt á eftir. Ég skaut þá mórauðu og lagði hana við hlið mér því ég ætlaði að liggja lengur. Jensína lá hjá hræinu alla nóttina og eftir það flýði hún. Hún kom seinna fram við Kaldbak og var þar í nokkurn tíma eða þar til hún var send Páli, sem var staddur í Reykjavík. Páll sendi hana aftur hingað en hún strauk aftur inn á Kaldbak og var þar um sumarið. Einu sinni var fólk þar á ferð og var að borða nestið sitt. Kom hún þá og stal frá þeim sígarettupakka. Fólkið var í mestu vand- ræðum við að ná pakkanum, þar til það gaf henni köku. Öðru sinni var sonur Jóns á ferð í Byrgisvík og kaliar „það vildi ég að hún Jensína kæmi“, kemur þá kvikindið hlaupandi niður hlíðina og beinustu leið inn í bíl. Að lokum var hún farin að ónáða fólkið á Kaldbak um of, kerlingin þar var orðin alveg vitlaus. Tófan lá í hænunum hjá þeim og stal mat úr eldhúsinu, svo endaði með því að karlinn skaut hana, helvítis beinið. Það var mjög gaman af henni, hún var svo frek og frökk. Það er aftur á móti alveg vonlaust að temja mink. Drangamenn reyndu það einu sinni, þeir höfðu þá í súrheysgryfju en þeir urðu snarvitlausir. 137
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.