Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1996, Side 148

Strandapósturinn - 01.06.1996, Side 148
þeir hafi náð inn seglinu, annars hefði skipið varla rétt við eins og á var komið. En nú tók að hvessa og rak skipið undan veðri austur og fram án þess þeir fengju við ráðið. Þannig rak þá undan vindi fram á miðja Seglu, sem miðast við að ByrgisvíkurQallið beri yfir miðjan skagann frá Reykjaneshyrnu fram á Gjögursbjörgin. Þar held ég þeir hafi varpað legufæri og lagst við stjóra til að koma í veg fyrir að reka lengra undan til hafs. Þannig leið dagurinn og nóttin köld og dimm fór í hönd. Þeir voru illa staddir, holdvotir og kuldinn ásótti þá. Þarna lágu þeir um nóttina og biðu þess sem verða vildi. Sótti vosbúð og kuldi mjög á þá. Þeir Jón og Magnús tóku það til bragðs að fljúgast á sér til hita og „slá Spanskinn“. Það var hreyfileikur sem menn í hákarlaróðrum iðkuðu til að hita sig upp og til varnar því að kuldi sækti á þá. Leikurinn er í því fólginn að tveir menn setjast and- spænis hvor á sína þóftu. Þar slá þeir höndum saman, síðan hvor á annars axlir og brjóst og svo á síður sínar og eigið brjóst og læri. Þetta var látið ganga þar til menn höfðu hleypt í sig hita. Man ég þennan leik og léku krakkar og fullorðnir menn hann sér til gamans. Þannig héldu þeir á sér hita. En Jónatan hafði enga slíka til- burði, heldur norpaði á þóftu sinni og lagðist fyrir. I frásögnum sem ég heyrði um þetta skildist mér að svona hefði nóttin gengið yfir þá þar til vestanveðrið lygndi og vindur snerist til hafáttar af norð-norðaustri. Þá drógu þeir upp legufærin og létu berast fyrir báru og vindi áleiðis til lands. Seint miðaði för þeirra. Með árinni sem þeir héldu eftir gátu þeir stýrt skipinu svo það færi betur í sjó. Það bendir til að þeir hafi misst stýrið í áfallinu. Seint miðaði að landi en þó í áttina. Það hleypti lífi í þá og um síðir, einhvern tíma daginn eftir að þeir lögðu af stað frá Dröngum, bar þá með þessum hætti upp í Ávíkur. Voru þeir þá orðnir mjög þrekaðir og Jónatan, heljarmennið og mathákurinn, aðframkominn. I Ávík- um var þeim tekið tveim höndum og þeir þóttu eins og úr helju gengnir. Hresstust þeir brátt við góða aðhlynningu og ekki vitað að þeim yrði meint af volkinu þó kaldsamt væri. 146
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.