Syrpa - 01.03.1947, Side 9
hana í ferskeytlunum. Aftur forðast nokkur góð-
skáld hana, svo sem Stephan G. Stephansson í fer-
skeyttum háttum, eða mýkja hana með því að
setja áherzlulaust forskeytisatkvæði framan við
fremstu kveðu braglínunnar, eins og Stephan sýn-
ir í frægri ádeiluvísu:
Svo mez'nlega er maá'urinn gerður
og mzsleggur herradóm sinn,
að prælslegri en præhunir verður
loks prœlahnsbónáinn.
Hástuðlun var ekki sköpuð eingöngu til liarðr-
ar listar í ádeilum og glymjandi eggjunum, né til
rímnagerðar heldur. Hún nýtur engu síður styrk-
leika síns með þýðu viðfangsefni og hraða síns í
fylgd með vitsmunum skáldsins. Því kvað Stein-
grímur og hástuðlaði vísuna fast og þýtt og vitur-
lega:
Ást er föstum áþekk tind,
ást er veik sem bóla.
Ást er fædd og alin blind,
ást sér gegnnm lróla.
* * *
Gömul bréf
Framvegis munu verða birt hér gömul og merk bréf, sem
ekki er vitað að hafi áður verið prentuð.
Bréf það, sem hér birtist, er frá Jóni Hjaltalín
til Jóns Sigurðssonar forseta. Er það fyrsta bréfið.
sem Hjaltalín sendir nafna sínum í Höfn frá Is-
landi.
Ástæðulaust er að kynna Jón Hjaltalín land-
lækni fyrir landsmönnum, hann er þeim flestum
kunnur að einhverju leyti. Þeim, sem ekki telja
sig kunna skil á honuin, skal bent á að lesa það,
sem nm hanxr er sagt í „Læknar á íslandi“.
Þegar bréf þetta er skrifað, er Jón búsettur á
Eyrarbakka, en stjórnin hafði sent hann hingað
til lands til að rannsaka brennisteinsnámur og
bráðafárið. Jafnframt sinnti hann lækningúm,
þegar til hans var leitað, eins og kernur fram í
bréfinu.
Skal nú vikið að skýringum á því í bréfinu,
sem óljóst getur talizt.
Bi'éf þau, sem hann talar um í upphafi, voru
prentuð í næsta hefti Nýrra félagsrita. Það, sem
hann segir um kammeráðin, veit ég ekki gjörla
hvað merkja á, nema að því er tekur til liins af-
setta, en það er Kristján Kristjánsson land- og
bæjarfógeti. Honum var vikið frá embætti 28.
sept. 1851. Rektorinn hái og digri er Bjaini
Johnsen, en hann var þá nýtekinn við Latínu-
skólanum. Smiðurinn, sein „ber heilsu inn í
fólk“, er Skafti Skaftason járnsmiður í Reykja-
vík. Hann fékkst nokkuð við lækningar. Eftir að
Jón Hjaltalín var setztur að í Reykjavík, hvatti
hann fólk til að vitja Skafta, ef hann var marga
daga að heiman, sem oft bar við. Kusi er Jón
Thorstensen landlæknir. Bókin, sem Jón talar
um að xit sé komin, er „íslenzk æfintýri“, sem
þeir Magnús Grímsson og Jón Árnason söfnuðu.
„Ný tíðindi“ byrjuðu að koma út 24. des. 1851
og var Magnús Grínxsson, síðar prestur á Mos-
felli, ritstjóri þeirra. Böðin, sem Hjaltalín talar
um og hann vill fá að vita, hvað gert hafi verið
við, munu vafalaust vera vatnslækningaböðin við
Klampenborg, en hann fékk konungsleyfi 1844
til að reisa vatnslækningastofnun við fyrrnefnd-
an bæ, senx er á austurströnd Sjálands. Jóix var
læknir við þessa stofnun í sex ár. Nannestad, sem
verið liefur bókhaldari við vatnslækixingastofn-
unina um þetta leyti, gæti hafa verið bróðir séra
Ludvig Werixer Nannestad, er 1871 varð yfir-
kennari í Hióarskeldu.
L. K.
Eyrarbakka 22. febr. 1852.
Elskulegi góði vin!
Þó ég ekki hafi séð frá þér eina línu á þessum
vetri, þá ætla ég nú samt að reyixast þér betur og
sendi ég þér nú hérmeð 4ur bréf frá mér á 8 örk-
um, nei tíu örkuixx ætlaði ég að segja, og nxuntu
eigi fyrr lxafa fengið jafix lengri bréf. Þætti mér
gott, ef þau fyndust verðug að preixtast í félags-
ritunum, en ef ykkur sýnist það eigi, þá verður
þú að senda mér þau aftur, því þá læt ég prenta
þau. Þau eru skrifuð í mesta flaustri, því ég hefi
í allan vetur ekki liaft neinn frið fyrir blessuð-
um sjúklingunum fyi'r en íxúixa seinustu vikuna
og þá ritaði ég Jxau á 8 dögum og liætti að lækna
á meðan (NB. af því enginn kom) — enn nú
fyrst ég gat orðið svo heppimx að ljúka þeim af,
þá mun friðurinn úti. Að lesa þau yfir aftur legg
ég ekki útí; ég átti nóg með að láta pennann
fylgja þönkunum á meðan ég hripaði þau. Þú
s YRPA
47