Syrpa - 01.03.1947, Blaðsíða 37

Syrpa - 01.03.1947, Blaðsíða 37
I sjúkrastofu Þessi mynd sýnir skemmtilega dægradvöl handa ungum og gömlum. Lítið pappa- spjald er klippt niður eins og efsta myndin ber með sér. Leikið ykkur að því að raða pörtunum saman og keppa hvert við annað að búa til „skuggamyndir". Krakkar! Ef þið klippið út stór og smá hjörtu úr allavega litum pappir, þá getið þið raðað þeim saman eins og þið viljið og búið til skrýtnar myndir af dýrum, mönnum og blómum. Svo getið þið límt þær fallegusu inn í bók. SYRPA 75

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/1642

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.