Syrpa - 01.03.1947, Síða 37

Syrpa - 01.03.1947, Síða 37
I sjúkrastofu Þessi mynd sýnir skemmtilega dægradvöl handa ungum og gömlum. Lítið pappa- spjald er klippt niður eins og efsta myndin ber með sér. Leikið ykkur að því að raða pörtunum saman og keppa hvert við annað að búa til „skuggamyndir". Krakkar! Ef þið klippið út stór og smá hjörtu úr allavega litum pappir, þá getið þið raðað þeim saman eins og þið viljið og búið til skrýtnar myndir af dýrum, mönnum og blómum. Svo getið þið límt þær fallegusu inn í bók. SYRPA 75

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/1642

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.