Morgunblaðið - 18.09.2021, Page 1

Morgunblaðið - 18.09.2021, Page 1
Eldgosið í Geldingadölum er orðið það lengsta á þessari öld. Sex mánuðir eru á morgun frá því gosið hófst, 185 dagar. „Það hafa verið að minnsta kosti sextán fasar í gosinu og tugir ef ekki hundruð hrina,“ segir Þorvaldur Þórð- arson, prófessor í eldfjallafræði við HÍ. Gosið í Geldingadölum er í ætt við eldri gos á Reykjanesskaga sem mynduðu hádyngjur. Sum stóðu árum saman. »20-21 Morgunblaðið/Árni Sæberg Hálft ár frá upphafi eldgossins í Geldingadölum Fann sjálfamig á ný Listamaðurí eldhúsinu Leikkonan Noomi Rapace er í aðal- hlutverki í Dýrinu, nýrri íslenskri kvik- mynd sem frumsýnd verður í vikunni. Noomi er alin upp á Íslandi sem barn og á hér fjölskyldu, en hún segir íslensku ömmu sína hafa kennt sér marga lífslexíuna. Hún segir að hin íslenska Noomi sé bestaútgáfan af sér og að nú hafi hún fundið hana á ný. 14 19. SEPTEMBER 2021SUNNUDAGUR Heilandi garðarHönnuð græn svæði við spítala geta flýtt fyrir bata sjúklinga. 14 Trúði á harð- stjórn Ásmundur Stefánssonhefur þýtt danska bókum Martein Lúther. 12 Snorri GrétarSigfússon kokkarnýstárlega réttiá Monkeys,nýjum veitinga-stað í Hjarta-garðinum. 22 L A U G A R D A G U R 1 8. S E P T E M B E R 2 0 2 1 .Stofnað 1913 . 219. tölublað . 109. árgangur . Nýtt blað á byko.is Haustið er tími framkvæmda Klárum verkið saman! Skannaðu kóðann & lestu blaðið á byko.is FJÖLSKYLD- AN ÆTÍÐ Í FYRIRRÚMI HRÍFANDI ÍSLENSK TUNGA KÓR CLARE COLLEGE 42SOFFÍA FIMMTUG 38 Ásmundur Stef- ánsson, fyrrver- andi forseti Al- þýðusambands Íslands (ASÍ), er ánægður með störf ríkis- stjórnarinnar og mun setja sitt X við annan lista nú en í síðustu kosn- ingum. „Ég kaus Samfylkinguna síðast en hún blaðr- ar bara út í eitt og hefur ekkert inn á borðið að setja. Í dag treysti ég Vinstri-grænum betur fyrir því sem vinstrimenn eiga að standa fyrir, það er jöfnuði og réttlæti. Þess vegna mun ég kjósa VG og vona að Katrín Jakobsdóttir komi það sterk út úr kosningunum að hún nái að halda núverandi stjórnarsamstarfi áfram.“ Örg og geðvond andstaða Honum finnst stjórnarandstaðan hafa verið örg og geðvond á kjör- tímabilinu og menn keppst við að vera orðljótir og háværir og í hrein- um yfirboðum. Rætt er við Ásmund Stefánsson í Sunnudagsblaðinu. „Samfylk- ingin blaðr- ar út í eitt“ Ásmundur Stefánsson - Ásmundur Stefánsson í viðtali Andrés Magnússon andres@mbl.is Greinilega sveiflu til vinstri má sjá í niðurstöðum nýrrar skoðanakönn- unar, sem MMR gerði í samstarfi við Morgunblaðið og mbl.is. Hennar gætir hjá bæði Vinstri grænum, Samfylkingu, Pírötum og Sósíalist- um, í mismiklum mæli þó. Samkvæmt niðurstöðu könnunar- innar, sem gerð var 15. til 17. sept- ember, fengju Vinstri græn 12,1% fylgi, Samfylkingin 13,0%, Píratar 11,8% og Sósíalistaflokkurinn 8,6%. Það er í fyrsta sinn á undanförnum mánuðum, sem fylgi Vinstri grænna hreyfist að ráði, Samfylkingin er komin yfir kjörfylgi sitt og Sósíal- istar með sína næsthæstu mælingu frá upphafi. Borgaralegir flokkar gefa eftir Fylgi Sjálfstæðisflokksins dalar hins vegar töluvert og mælist 20,3%, sem er með lægsta móti hjá flokkn- um í mælingum MMR. Þá gengur að miklu leyti til baka hækkun miðju- flokkanna Framsóknar og Viðreisn- ar, sem vart var í síðustu viku. Mið- flokkurinn er hins vegar kominn í bullandi fallbaráttu með 4,5% fylgi. Engin þriggja flokka stjórn Miðað við þessar niðurstöður væri ríkisstjórnin fallin, þar sem ríkis- stjórnarflokkarnir næðu samtals að- eins 31 þingmanni. Hins vegar nýtur ríkisstjórnin eins og oft áður stuðn- ings meirihluta svarenda. Verði niðurstöður kosninga í sam- ræmi við þessar tölur væri því ekki hægt að mynda neina þriggja flokka stjórn, en hins vegar mætti mynda ýmsar fjögurra flokka stjórnir, enga þó án Sjálfstæðisflokks og aðeins tvær án Framsóknarflokks. Þrátt fyrir vinstrisveifluna væri aðeins unnt að mynda ríkisstjórn 5 flokka eða fleiri til vinstri, en þær þyrftu allar að reiða sig á Framsókn. Í könnuninni var spurt um öll framkomin framboð, en Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn fékk 0,47% og Ábyrg framtíð 0,27%. 1.257 svöruðu í könnun MMR, en þar af tóku 1.102 afstöðu til stjórn- málaslokkanna. Vinstri sveifla þegar vika er eftir - Könnun sýnir nokkra fylgisaukningu vinstriflokka - Vinstri græn bæta við sig í fyrsta sinn frá í vor - Fylgi miðjuflokka dalar aftur - Sjálfstæðisflokkurinn sígur áfram niður - Miðflokkur í fallbaráttu Fylgi framboða Í könnun MMR 15. - 17. september 0% 5% 10% 15% 20% 25% JPVSFCMBD 20,3% 12,7% 4,6% 10,7% 5,6% 13,0% 12,1%11,8% 8,6% MNíu flokkar inni á þingi »4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.