Morgunblaðið - 18.09.2021, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 18.09.2021, Blaðsíða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 2021 –– Meira fyrir lesendur NÁNARI UPPLÝSINGAR um auglýsingapláss: Berglind Bergmann Sími: 569 1246 berglindb@mbl.is fylgir Morgunblaðinu þriðjudaginn 21. september 2021 SÉRBLAÐ B A BLAÐ Á sunnudag: Suðvestan 5-10 m/s og skúrir, en léttskýjað NA- lands. Gengur í suðausan 8-13 um kvöldið með rigningu S- og V-lands. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast um landið norð- austanvert. Á mánudag: Vestan og norðvestan 10-18 m/s og víða rigning, hvassast SA- lands. Lægir og styttir upp S-lands síðdegis. Hiti 6 til 13 stig, hlýjast á Austfjörðum. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Sögur snjómannsins 07.24 Tulipop 07.27 Poppý kisukló 07.38 Lundaklettur 07.45 Tölukubbar 07.50 Kalli og Lóa 08.01 Millý spyr 08.08 Unnar og vinur 08.31 Stuðboltarnir 08.42 Hvolpasveitin 09.04 Grettir 09.17 Nellý og Nóra 09.25 Stundin okkar 09.45 Vísindahorn Ævars 09.50 Kappsmál 10.55 Vikan með Gísla Mar- teini 11.50 Taka tvö 12.35 Jethro Tull: Thick as a Brick 14.30 Risinn rumskar: Bárð- arbunga 14.55 Innlit til arkitekta – Jo- hnny Andersson 15.25 Stríðsárin á Íslandi 16.35 Harpa – Úr draumi í veruleika 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ósagða sagan 18.29 Lars uppvakningur 18.45 Landakort 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Fjölskyldubíó: Hunda- hótel 21.25 LBJ 23.00 Makbeð Sjónvarp Símans 09.51 Life in Pieces 10.12 Man with a Plan 10.33 Will and Grace 10.55 The Block 11.58 Carol’s Second Act 12.19 Happy Together (2018) 12.45 Happy Together (2018) 13.30 Liverpool – Crystal Palace BEINT 13.30 Nánar auglýst síðar 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Raymond 17.40 Zoey’s Extraordinary Playlist 18.25 Með Loga 19.05 The Block 20.10 The Terminal 22.15 Are You Here 00.10 Patriots Day Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.05 Örstutt ævintýri 08.10 Ég er kynlegt kvikyndi 08.13 Örstutt ævintýri 08.15 Greinda Brenda 08.18 Börn sem bjarga heim- inum 08.20 Vanda og geimveran 08.30 Monsurnar 08.40 Ruddalegar rímur 09.10 Ella Bella Bingó 09.20 Leikfélag Esóps 09.30 Tappi mús 09.35 Latibær 09.45 Víkingurinn Viggó 10.00 Angelo ræður 10.05 Mia og ég 10.30 K3 10.40 Mörgæsirnar frá Madagaskar 11.05 Denver síðasta risaeðl- an 11.20 Angry Birds Stella 11.25 Hunter Street 11.45 Friends 12.10 Bold and the Beautiful 13.55 Friends 14.20 10 Years Younger in 10 Days 15.05 Gulli byggir 15.55 Jamie’s Easy Meals for Every Day 17.15 The Masked Dancer 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.55 Kviss 19.35 Ireland’s Got Talent 20.30 Pitch Perfect 2 22.25 The Gentlemen 00.15 Replicas 20.00 Saga og samfélag (e) 20.30 Sir Arnar Gauti (e) 21.00 Á Meistaravöllum (e) 21.30 Heima er bezt (e) Endurt. allan sólarhr. 16.00 Global Answers 16.30 Joel Osteen 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 20.00 X Landsbyggðir – 15/ 9/2021 20.30 Að austan – 16/09/ 2021 21.00 X Landsbyggðir – 16/ 9/2021 22.00 Föstudagsþátturinn með Villa 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Vinill vikunnar. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Ég á lítinn skrítinn skugga. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir og veðurfregnir. 10.15 Tölvufíkn. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 X21. 13.25 Kynstrin öll. 14.05 Útvarpsleikhúsið: Með tík á heiði. 14.35 Neðanmáls. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Börn tímans. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.40 Undarlegt ferðalag. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Litla flugan. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 18. september Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:01 19:44 ÍSAFJÖRÐUR 7:04 19:50 SIGLUFJÖRÐUR 6:47 19:34 DJÚPIVOGUR 6:30 19:14 Veðrið kl. 12 í dag Vestlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og lítils háttar rigning á A-verðu landinu, en annars þurrt að kalla. Lægir heldur og rofar víða til í nótt. Gengur í austan og suðaustan 8-15 m/s með rigningu S- og V-lands á morgun. Hiti 7 til 14 stig yfir daginn, hlýjast eystra. Ég gaf mér loksins tíma á dögunum til þess að horfa á „The Last Dance“ á streym- isveitunni Netflix. Það var auðvitað búið að tala mikið um þessa þætti sem komu út á síðasta ári. Ég var far- inn að skammast mín hálfpartinn fyrir að vera ekki búinn að horfa á þetta, verandi íþróttafréttamaður, enda þættirnir reglulegt um- ræðuefni við ýmis tilefni. Fyrir þá sem hafa ekki hugmynd um hvað „The Last Dance“ er þá eru þetta heimildarþættir um Chicago Bulls-liðið sögufræga í NBA-deildinni í körfuknattleik og hvernig liðið breyttist með tilkomu Michaels Jor- dans. Jordan var miklu meira en bara íþróttamað- ur. Hann var einhvers konar íkon eða goðsögn á góðri íslensku þótt það sé kannski ekki alveg nægilega fullnægjandi þýðing. Það vissu allir hver Jordan var, líka þeir sem horfðu ekki á sjónvarp eða körfubolta. Magnaður íþróttamaður og ef- laust einn sá allra besti sem uppi hefur verið. Hann hafði samt sína galla sem koma kannski að- eins í ljós í þáttunum. Það er oft þannig með fólk sem skarar jafn mikið fram úr og hann gerði; það vantar eitthvað upp á á öðrum sviðum og mann- legi þátturinn var kannski ekki hans sterkasta hlið. Hann tárast þegar hann ræðir liðsfélaga sína og hversu harður hann gat verið við þá. Fólk sem nær yfirburðaárangri í íþróttum þarf að fórna miklu og kannski meira en fólk gerir sér grein fyrir. Jordan er gott dæmi um það. Ljósvakinn Bjarni Helgason Goðsagnir eru ekki alltaf fullkomnar Hetja Michael Jordan var ekki gallalaus. Reuters 9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð- arson og Anna Magga vekja þjóðina á laugardagsmorgnum ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegur dægurmálaþáttur sem kemur þér réttum megin inn í helgina. 12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi með bestu tónlistina og létt spjall á laugardegi. 16 til 19 Ásgeir Páll Algjört skronster er partíþáttur þjóð- arinnar. Skronstermixið á slaginu 18 þar sem hitað er upp fyrir kvöldið. 20 til 00 Þórscafé með Þór Bær- ing Á Þórskaffi spilum við gömul og góð danslög í bland við það vinsæl- asta í dag – hver var þinn uppá- haldsskemmtistaður? Var það Skuggabarinn, Spotlight, Berlín, Nelly’s eða Klaustrið? Þóra Sig., umsjónarmaður matar- vefjar mbl.is, tíndi hvorki meira né minna en 160 lítra af bláberjum í berjavertíðinni í ár en hún ræddi um þetta og fleira tengt mat í Ís- land vaknar í vikunni. „Við höldum því fram að þetta sé óformlegt Íslandsmet í berjat- ínslu,“ sagði Þóra. „Blessunarlega tíndi ég þetta ekki „af því bara“ heldur átti ég tóma frystikistu þannig að ég flutti þetta allt í bæinn eftir að ég var búin að hreinsa þetta og frysti. Nánar á K100.is. „Við viljum meina að þetta sé óform- legt Íslandsmet“ Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 8 skýjað Lúxemborg 19 léttskýjað Algarve 25 léttskýjað Stykkishólmur 8 skýjað Brussel 21 léttskýjað Madríd 26 léttskýjað Akureyri 10 skýjað Dublin 18 skýjað Barcelona 27 léttskýjað Egilsstaðir 8 skýjað Glasgow 16 súld Mallorca 27 léttskýjað Keflavíkurflugv. 8 skýjað London 20 alskýjað Róm 26 léttskýjað Nuuk 6 léttskýjað París 22 léttskýjað Aþena 27 heiðskírt Þórshöfn 12 alskýjað Amsterdam 19 léttskýjað Winnipeg 11 skýjað Ósló 11 alskýjað Hamborg 14 skýjað Montreal 24 skýjað Kaupmannahöfn 15 skýjað Berlín 15 skýjað New York 22 alskýjað Stokkhólmur 10 skýjað Vín 18 léttskýjað Chicago 27 léttskýjað Helsinki 9 skýjað Moskva 6 alskýjað Orlando 29 skýjað DYkŠ…U Sprenghlægileg spennu- og glæpamynd frá 2019 með stórskoðaliði leikara. Mickey Pearson er bandarískur glæpaforingi sem byggt hefur upp öflugt mari- júanaveldi í London. Þegar hann lætur á sér skiljast að hann hyggist draga sig í hlé og vilji selja viðskiptaveldið hugsa margir í undirheimunum sér gott til glóð- arinnar og í gang fara alls kyns fléttur og blekkingar þar sem enginn er annars bróðir í leik og ekkert er eins og það sýnist. Stöð2 kl. 22.25 The Gentlemen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.