Fréttablaðið - 15.01.2022, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 15.01.2022, Blaðsíða 21
Vanda hér með strákunum í Tindastóli fyrir örfáum árum síðan. Vanda fimmta í efri röð. MYND/ÓMAR BRAGI STEFÁNSSON konur í fótbolta eru gott dæmi um að hægt er að eiga börn og farsælan íþróttaferil á sama tíma. Líkamlega séð hefði ég getað haldið áfram í mörg ár í viðbót en þegar ég tók við starfi lands- liðsþjálfara var ekki í boði að vera einnig leikmaður,“ segir Vanda sem þjálfaði kvennalandsliðið frá 1997 til 1999 eftir að hafa verið leikmað- ur þess í 11 ár og lengst af fyrirliði. Hélt að þeir væru að grínast Einungis 20 mánuðir eru á milli tveggja fyrstu barna Vöndu og þegar hún gekk með annað barn sitt f lutti fjölskyldan á Sauðárkrók þar sem forsvarsmenn Neista komu að máli við hana og buðu henni að þjálfa meistaraflokk karla. „Það var stutt í mót þegar þau dingluðu hjá mér og ég hélt fyrst að þau væru að grínast þegar þau báru þetta upp. Ég kíkti út til að sjá hvort það væru faldar myndavélar, kona hafði þá aldrei þjálfað meistara- f lokk karla.“ Vanda var aftur á móti með mikla reynslu sem þjálfari og hafði þjálfað stráka í yngri f lokkunum. „Þetta hafði þó enginn gert. Ég hafði þjálfað meistaraflokk Breiða- bliks í þrjú ár. KR í eitt ár og lands- liðið í tvö ár. Ég átti því rosalegan feril að baki og þau hljóta að hafa hugsað að þarna væri þjálfari sem vissi hvað hún væri að gera og næði árangri.“ Vanda segist ekki hafa fundið fyrir neinu en þó heyrt frá leik- mönnum sínum að upphaflega hafi þeim fundist tilhugsunin skrítin. „En þegar þeir sáu að ég vissi alveg hvað ég væri að gera hvarf það. Ég held að þeir hafi ekki hugs- að: „Ég er að fara á fótboltaæfingu og þjálfarinn minn er kona.“ Nema þá kannski á fyrstu æfingunni. Ég kalla þá enn Neistamennina mína,“ segir Vanda og þykir augljóslega vænt um þennan tíma. „Ég hefði léttilega getað haldið áfram að þjálfa karlalið. Það bara bað mig enginn um það.“ Framtíðarbókasafn miðborgarinnar Lifandi samfélagsrými og þátttökugátt Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið GRÓFARHÚS – hönnunarsamkeppni Forval fyrir hönnunarsamkeppni Reykjavíkurborg efnir til hönnunarsamkeppni um endurhönnun á Grófarhúsi í samstarfi við Arkitektafélag Íslands. Samkeppnin er hönnunar- og framkvæmdasamkeppni með forvali. Að því loknu munu fimm teymi taka þátt í samkeppni um breytingar og endurbætur á Grófarhúsi við Tryggvagötu sem á að hýsa framtíðarbókasafn miðborgarinnar. Forvalsnefnd Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur býður arkitektum/hönnunarteymum til þátttöku í forvalinu. Forvals- nefnd fer yfir umsóknir sem berast og velur fimm teymi til þátttöku í samkeppninni. Öllum sem uppfylla skilyrði er frjáls þátttaka í forvalinu og óskað er eftir að mynduð séu þverfagleg teymi sem í eru að minnsta kosti einn arkitekt, einn innanhúss- arkitekt og einn upplifunarhönnuður þegar sótt er um. Teymin sem valin verða fyrir valinu og skila inn tillögum frá greiddar 5.000.000 kr. hvert. Vinningstillaga fær að auki 5.000.000 kr. auk þess sem gert er ráð fyrir að ná samningi um hönnun verkefnisins. Forvalslýsing og fylgiskjöl eru aðgengileg á útboðsvef Innkaupaskrifstofu Reykjavíkurborgar, https://utbod.reykjavik.is/. Þátttakendum er bent á að til að tryggja að allar upplýsingar varðandi samkeppnina berist er nauðsynlegt að skrá sig inn á útboðsvefinn. Fyrirspurnarfrestur forvalsins er til 21. janúar 2022 kl. 12.00. Fyrirspurnir og svör við þeim verða aðgengilegar á útboðsvefnum. Umsóknum skal skila með rafrænum hætti á framangreindan útboðsvef eigi síðar en kl. 12.00 þann 10. febrúar 2022. Sjá nánar á reykjavik.is/grofarhus ,,Hægt og rólega fann maður sjálfstraustið aukast” ,,Ég mæli eindregið með Dale Carnegie. Æfingarnar sem notaðar voru á námskeiðinu voru mjög krefjandi en hægt og rólega fann maður sjálfsöryggið aukast” - Viktor Gísli Hallgrímsson Dale Carnegie hjálpar þér að leysa út læðingi orkuna sem í þér býr og gefur hugsunum þínum vængi. Sjáðu dagsetningar og upplýsingar um öll námskeið á dale.is Ávinningur námskeiðsins: • Stækka þægindahringinn og auka sjálfstraust • Rækta varanleg sambönd • Muna nöfn og nota þau • Veita öðrum innblástur • Kynna hugmyndir á skýran og hnitamiðaðan hátt • Takast á við ágreining á háttvísan máta • Nota sannfæringarkraft og selja hugmyndir • Stjórna streitu, kvíða og viðhorfi • Sýna leiðtogafærni Ákvörðunin tók margar vikur Vanda tók í október síðastliðnum við formennsku Knattspyrnusam- bands Íslands í kjölfar hneykslis- mála sem skekið höfðu sambandið. Vanda var fyrsta konan til að gegna þeirri stöðu, ekki bara hér á landi heldur í allri Evrópu. „Ég var fyrsta konan sem varð landsliðsþjálfari hér á landi og að ég held sú þriðja í heiminum. Ég hef því verið í þessu umhverfi áður en ég held að ég hafi ekki verið eins meðvituð um að ég hafi verið fyrsta konan eins og ég er núna. Ekki síst þegar í ljós kom að ég var sú fyrsta í Evrópu líka þó að tvær hafi nú bæst við.“ Ákvörðunin var þó ekki auð- veld enda Vanda í góðri stöðu við Háskóla Íslands ásamt því að reka fyrirtækið KVAN ásamt eiginmanni sínum og öðrum hjónum. „Þetta var margra vikna ákvörð- un. Hún var f lókin og við  Ég kíkti út til að sjá hvort það væru faldar myndavélar, kona hafði þá aldrei þjálfað meistaraflokk karla. Helgin 21LAUGARDAGUR 15. janúar 2022 FRÉTTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.