Fréttablaðið - 15.01.2022, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 15.01.2022, Blaðsíða 96
frettabladid.is 550 5000 RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is Óttars Guðmundssonar n Bakþankar Einhvern tíma þegar kóvíðþyngslin voru að ríða þjóðinni á slig, spurði kunningi minn hvort ég ætlaði ekki að skrifa ævisögu mína. Ég hváði. Fyrir nokkrum árum flutti ég nefnilega erindi á læknasam- komu um ævisögur stéttarinnar. Ég bar heim í plastpokum fleiri kíló af misskemmtilegum afrekssögum lækna. Margir læknar virtust ekki vita hvaða mynd þeir vildu mála af sjálfum sér. Mannsævin er löng og einungis lítið brot rúmast í ævisögu. Allir leika mörg hlut- verk í leikriti lífsins og koma víða við. Ævisagan er minnisvarði sem menn reisa sjálfum sér. „Hvaða mynd vil ég skilja eftir?“ Ég var að lesa sjálfsævisögu læknis í nótt. Höfundi er mikið í mun að segja frá gáfum sínum og hæfileikum. Gamall skólameistari sagði við hann: „Þú ert sá gáfaðasti maður sem ég hef kynnst á löngum starfsferli.“ Annar maður sagði að hann væri besti læknir í heimi í sinni sérgrein. Venjulegur lesandi fær ofbirtu í augun í næturhúminu af slíku sjálfshóli. Þekktur læknir lagði áherslu á kvenhylli sína. Hann sagði frá afrekum sínum í ástarmálum og var fyrir vikið sviptur lækninga- leyfi og rekinn úr læknasamfélag- inu. Sjálfur sagðist hann einungis hafa sagt sannleikann sem fólk þyldi ekki að heyra. Skömmu síðar dó hann. Vegurinn milli karla- grobbs og sannleika er því torfær og vandrataður. Ég tók því erindi kunningja míns fálega. Læknar á mínu sérsviði geta sjaldnast sagt sögur af alvöru hetju- lækningum. Ekki þori ég að segja sannleikann af ótta við algjöra útskúfun. Ævisagan verður því áfram óskrifuð. Ekki datt Snorra Sturlusyni frænda mínum heldur í hug að skrifa æviminningar sínar af tillitssemi við ættingja sína. n Ævisögur lækna 3.990 Meira íslenskt kr./mán. Tryggðu þér áskrift á stod2.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.