Fréttablaðið - 15.01.2022, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 15.01.2022, Blaðsíða 78
Sudoku Austur ákvað nokkuð eðlilega að opna á einum tígli. Aðalsteinn kom inn á einum spaða og vestur sagði kröfusögnina tvö lauf. Austur sagði tvo tígla og vestur valdi því miður ekki pass og ákvað að segja tvö grönd með 11 punkta á móti opnun og stopp í spaðalitnum. Það varð eðlilega lokasamningurinn sem var lélegur samningur vegna samgangserfiðleika milli handanna. Spaðatía Ásgeirs fékk að eiga fyrsta slaginn en spaðakóngur var annar slagurinn. Þá kom lauf á kóng sem Ásgeir drap á ás. Hann spilaði hjarta- drottningu og sagnhafi fann ekki að setja lítið spil, sem hefði skilað skárri niðurstöðu. Hjartakóng drap Aðalsteinn á ás og hélt áfram að hreinsa spaðann. Sagnhafi spilaði næst tíguldrottningu og Aðalsteinn drap á ás. Hann tók þrjá spaðaslagi og spilaði síðan laufi. Sagnhafi reyndi tíuna sem var drepin á gosa og Ásgeir spilaði meira laufi. Þannig tryggði hann sér tvo hjartaslagi og spilið fór fjóra niður. Það gaf 44 stig af 46 mögulegum. n Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Bridge Ísak Örn Sigurðsson Vegna Covid-ástandsins reyndist nauðsynlegt að halda jólatvímenn- ing Bridgefélags Hafnarfjarðar á netinu (Realbridge, 27. desember). Félagarnir Aðalsteinn Jörgensen og Ásgeir Ásbjörnsson höfðu þar fyrsta sætið eftir mikla baráttu. Þeir enduðu með 60,64% skor. Annað sætið kom í hlut Arons Þorfinnsson- ar og Guðmundar Snorrasonar sem voru með 59,45% skor. Spiluð voru 44 spil í þessari keppni. Aðalsteini og Ásgeiri er það vel kunnugt að hægt er að ná góðu skori í vörn, vera ekki alltaf sagnhafar. Með góðri vörn er hægt að skora hressilega. Gott dæmi um það er þetta spil frá mótinu, þar sem þeir sátu í NS. Norður var gjafari og NS á hættu: Norður 105 DG972 1042 ÁG5 Suður DG943 Á Á65 9763 Austur K3 K843 KG9873 4 Vestur Á876 1065 D KD1082 Vörnin skilar líka 2 5 6 3 9 7 8 4 1 8 4 3 6 1 5 2 9 7 7 9 1 8 2 4 3 5 6 4 2 7 9 5 1 6 8 3 3 6 5 7 4 8 9 1 2 9 1 8 2 3 6 4 7 5 5 7 9 4 6 3 1 2 8 6 8 2 1 7 9 5 3 4 1 3 4 5 8 2 7 6 9 3 4 5 9 8 6 7 1 2 1 2 9 3 7 4 6 8 5 6 7 8 1 5 2 4 3 9 5 3 2 6 9 7 8 4 1 4 1 6 2 3 8 9 5 7 8 9 7 4 1 5 3 2 6 7 5 4 8 2 9 1 6 3 9 8 1 5 6 3 2 7 4 2 6 3 7 4 1 5 9 8 Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábend- ingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist atvinnugrein (15). Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 20. janúar næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „15. janúar“. K L E T T A B O R G I R LÁRÉTT 1 Taka niður þau sem sveifla þegar tjón verður (9) 11 Bein lauf sem sá frægi tók af blóminu (12) 12 Jöklabyr fyrir afkvæmi – þýðið! (9) 13 Næ skoti með naumind- um, ekkert toppar það (7) 14 Óþarfa F sér æstri fyrir meiri næringu (9) 15 Raunin er sú að ríki- dæmið ruglar alla (6) 16 Svona tönn ver stafræn samskipti gegn upplausn (7) 17 Flyt konu á þurrt á færeyingi, þar bíður skákin (9) 20 Haka þarf er færi ég sjötta tóninn á kaf (6) 21 Rammi fyrir rekka krefst góðra smiða (8) 25 Tunglkoma heillar sprenglærðan kall sem kláraði í gær (8) 27 Hví er þetta félag að róta í dóti með meiri tengsl við Dyflinni en Reykjavík? (9) 31 Vantar ár í fimmtugt og slitin af fjandskap (5) 32 Finnið frávikið áður en stingurinn kemur (10) 34 Þessi tútta hans Júlíusar er hér (5) 35 Rölta um rúnta (7) 36 Hrifsa ákveðinn fjanda hobbita og vopnið hans (10) 37 Sendum krata þangað á HM (5) 38 Við látum sauðina um ákveðna hluti (7) 41 Innan við líkhúsið má finna afkimann þann (8) 45 Brjáluð í eldi lamba (6) 48 Reið ratar til banvænnar brenglunar (9) 51 Þessi litli karl og kona hans eru eitt (7) 52 Ísilögð kolla rennur upp á heiðar (6) 53 Kvabb krefur hauk um kjör milli steins og sleggju (7) 54 Mæla fyrir um götu í 104 (9) 55 Næs fyrir utan þetta röfl sem þið unnuð (6) 56 Sólið ykkur í bak og fyrir ef pallurinn leyfir (7) LÓÐRÉTT 1 Dreg purku með pest af kesju minni (11) 2 Hálf, svona, með sans fyrir djammi, skilurðu? (9) 3 Sá sem ekki marga góða félaga þrátt fyrir fjölda góðra félaga? (7) 4 Fórum reglulega í leik með bobbum (7) 5 Sá mann riða einhvern veginn er starfið hætti að gefa jafn mikið og áður (8) 6 Frá arkarstærðum að ofbeldisverkum (8) 7 Bjargbúajaxl er skrýtið nafn á sælindýri (8) 8 Þangað ana oddar læknistóls (9) 9 Einhverjar æða út á gólf, aðrar vilja barða fína (9) 10 Hjarnpinnar vita á kví- ðastrá (9) 18 Hér fer kyn konung- legra risa (9) 19 Hverfum frá eldi í húsi út af ákveðinni vanhirðu (10) 22 Pysjur fengu frekar frið en naut (9) 23 Hinn úrelti hluti af hnoðra (7) 24 Slíkur óhróður, kóngur klár, hæfir betur fúlmenni (7) 26 Fljót kemur af fjöllum (7) 28 Ýtir meðan staurar standa (7) 29 Gleyptu í þig orku hinnar upphöfnu kvaðar (7) 30 Miðstjórn man sína helstu lausn (7) 33 Hvenær hefur skamm- stafaður dýrlingur borðað nóg? (5) 39 Fer fólk ekki alveg á peruna ef það drekkur þetta? (7) 40 Fangar þann flöt sem næstur er (7) 41 Sunnanhret réttlætir ekki brottvarp (6) 42 Þegar morðin verða reglan hefur ruglið sigrað (6) 43 Of seinar því túrinn er búinn (6) 44 Festum þetta með töppum (6) 46 Segðu bless við hin slöku í hreiðrinu (6) 47 Mig grunar að þetta sé ekki réttur skrifmáti (6) 49 Tekur tennur mill Eve- rest og K2 (5) 50 100% planta vex í vot- lendi (5) Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshaf- inn í þetta skipti eintak af bókinni Minningar skriðdýrs, eftir Silje O. Ulstein, frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Freygarður Þor- steinsson, Reykjavík. VEGLEG VERÐLAUN ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 ## L A U S N S K R Á V E I F A A Á Æ S S V A I Ð R I F B L Ö Ð K U N N I Í S L E N S K I Ð B F A M J N L A U M E R K A S T A Ó A U K A F Ó Ð R I O T A U R I N N F E Á U N E T V Ö R N D Á L A N D R Æ M A N U N G R E F L A E N T F A G M A N N A K A N Ý D O K T O R R F Í R S K A R A S F S Æ I L L Ú Ð T F Ð U N D A N T A K I Ð A I J Ú L L A Æ N Ó T U M G A N G A É L Þ R Í F O R K I N N Ð G K A T A R S R R N G R I P I N A T Á Ú T N Á R A N N U E Æ R B U R Ð T O E E I T R A Ð R A R Æ A K E R L I N G I L U H Á L Ö N D A M S L N A U Ð V A L I G S K I P A S U N D R Í I N N T U Ð T Ð N M A L T A N I Ð U R F Ó L K S F L U T N I N G A R ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 ## L A U S N M E L T I N G I N S Ú U G B Á O L U I N N S T U N G U N U M T Ö K U L I Ð I Ð A V D L L T A M S J Ó R S A L I L L L É T T E Y G Ð A H L R I M M A N E Ö N R T R E F I L S O R Y L A N G Æ J A I N P O L L A R S U I N L O T U N N I U N I L M Ú Ð A N N F M Á L Í M I N G Ú R L A R M H L Í F S Ð R A Ð S K O R N U E O Ö R V Æ N T A R O A M A T S K Á L A A S F A R M A N N A I I N Ó T U N U M B U G R Á N E Ð L A N N O B L Á N Ó T T I N L A E I G A S T Á N E E L D A N D I E T Ó S V I K I N T S G N Á L E G A A L G R J Ó T H A R T L R O R Ð F Æ R I U Ó N A M A S Ö M A I L Ú Ð U R K A L L N F K L E T T A B O R G I R 38 15. janúar 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐKROSSGÁTA, BRIDGE ÞRAUTIR 15. janúar 2022 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.