Fréttablaðið - 15.01.2022, Blaðsíða 52
Norrænt menntasamstarf
H
N
O
TS
K
Ó
G
U
R
g
ra
fí
sk
h
ön
nu
n
Sérfræðingur óskast í fullt starf á mennta- og menningarsvið Rannís. Starfið felur í sér að
hafa umsjón með tungumálahluta Nordplus, menntaáætlunar Norrænu ráðherranefndarinnar,
skipuleggja kynningarstarf hér á landi, hafa umsjón með umsóknum og verkefnum, gera árlega
vinnuáætlun og skýrslur og taka þátt í samstarfi allra þátttökulanda Nordplus. Einnig er um að
ræða vinnu við umsýslu innlendra menntasjóða og önnur norræn og alþjóðleg verkefni í samráði
við sviðsstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur:
l Háskólamenntun sem nýtist í starfi
l Þekking á íslensku og norrænu menntaumhverfi
l Mjög góð íslenskukunnátta og færni í að tjá sig í ræðu og riti
l Mjög góð færni í ensku, töluðu og rituðu máli
l Mjög góð kunnátta og færni til að vinna á Norðurlandamáli áskilin
l Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
l Framúrskarandi samstarfshæfni og samskiptafærni
l Reynsla af þátttöku í alþjóðlegu samstarfi og af verkefnastjórnun er kostur
l Færni í notkun algengra tölvuforrita og góð almenn tölvukunnátta
l Metnaður til að ná árangri í starfi með því að sýna vönduð vinnubrögð, frumkvæði
og veita góða þjónustu
Upplýsingar um starfið veitir Aðalheiður Jónsdóttir, sviðstjóri mennta- og menningarsviðs
í síma 515 5806 eða í netfangi adalheidur.jonsdottir@rannis.is.
Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar 2022.
Sækja skal um starfið á heimasíðu Rannís, á www.rannis.is/starfsemi/laus-storf/.
Umsókn skal fylgja ferilskrá, kynningarbréf og prófskírteini.
Rannís er líflegur vinnustaður með um 60 sérfræðingum sem starfa eftir gildum stofnunarinnar: Áhrif, fagmennska og
samstarf. Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks samfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun
og menningu og styðja þekkingarsamfélagið með rekstri samkeppnissjóða, aðstoð og kynningu á alþjóðlegum
sóknarfærum og samstarfsmöguleikum. Rannís greinir og kynnir áhrif rannsókna, menntunar og menningar á
þjóðarhag og þjónustar undirbúning vísinda- og tæknistefnu.
Borgartúni 30, 105 Reykjavík,
sími 515 5800, rannis@rannis.is
www.rannis.is
Byggingafélag námsmanna
auglýsir eftir málara í
viðhaldsteymi félagsins.
Málari/umsjónarmaður fasteigna
Helstu verkefni :
• Málun íbúða félagsins, bæði heilmálun og viðgerðir
• Eftirlit með íbúðum og fasteignum
• Samskipti við leigutaka og úttektir íbúða við skil
• Þrif og frágangur íbúða til afhendingar fyrir nýja
leigjendur.
Kröfur :
• Menntun og reynsla á sviði húsamálunar
• Jákvætt hugarfar og góðir samskiptahæfileikar
• Rík þjónustulund
• Haldgóð íslenskukunnátta
• Hreint sakavottorð
• Ökuréttindi
Umsóknarfrestur er til 23. janúar og skal öllum umsókn-
um skilað með rafrænum hætti í tölvupósti á netfangið
bodvar@bn.is. Tilgreina skal helstu persónuupplýsingar
ásamt ferilskrá og menntun. Öllum umsóknum verður
svarað. Störfin henta bæði konum og körlum og eru bæði
kyn hvött til að sækja um.
Byggingafélag námsmanna á og leigir út til námsmanna um
600 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu. Félagið er með um 100
íbúðir í byggingu og áformar að byggja um 150 íbúðir til
viðbótar á næstu 5 árum.
Ennfremur sér félagið um rekstur stúdentagarða Háskólans
í Reykjavík þar sem eru yfir 250 íbúðir.
RÁÐGJÖF RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR
Að gera betur í dag en í gær
er drifkraftur nýrra hugsana
og betri árangurs.
Starfsmenn eru lykill
að árangri allra fyrirtækja.
Rannsóknir auka þekkingu
og gera ákvarðanir markvissari
Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is
Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum
við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan
bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini
til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri.
18 ATVINNUBLAÐIÐ 15. janúar 2022 LAUGARDAGUR