Morgunblaðið - 16.12.2021, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.12.2021, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 1 6. D E S E M B E R 2 0 2 1 .Stofnað 1913 . 295. tölublað . 109. árgangur . ATVINNUBLAÐ MORGUN- BLAÐSINS SÝNA ÁST Á LJÓSMYNDA- MIÐLINUM FYLLT KALK- ÚNABRINGA OG FORRÉTTIR MYNDIR SIGURJÓNS SIGHVATSSONAR 74 JÓLAMATUR 8 SÍÐURFINNA VINNU 8 SÍÐUR Helgi Bjarnason helgi@mbl.is N1 hefur ákveðið að hætta innflutn- ingi á forblandaðri lífdísilolíu frá Noregi og er að skoða aðra lausn. Ástæðan er ábendingar viðskipta- vina um gæði olíunnar. Margir eigendur dísilbíla hafa lent í vandræðum vegna óhreininda sem setjast í olíusíur og hafa í einhverjum tilvikum skemmt spíssa við vélar bílanna. Hefur það kallað á dýrar viðgerðir. Vandræðin voru sérstak- lega áberandi í um mánuð í haust og voru ekki bundin við tiltekin olíu- félög eða bensínstöðvar enda flytja öll olíufélögin inn þessa sömu olíu. Eitt ferðaþjónustufyrirtæki varð fyrir 6-7 milljóna króna aukakostn- aði vegna endurtekinna bilana á þremur bílum. Finnst ekki við gæðaeftirlit Olíufélögunum er gert að blanda dísilolíuna með jurtaolíu eða á annan hátt til að draga úr útblæstri vegna notkunar jarðefnaeldsneytis. Rannsökuð eru sýni úr öllum olíu- förmum sem koma til landsins og hefur efnið sem sest í síurnar ekki fundist í þeim. Heldur ekki í tönkum olíufélaganna. Rannsóknarstofa olíufélaganna hefur þó staðfest að í óhreinindum sem sest hafa í olíu- síurnar er „steryl glucoside“, efni sem meðal annars er að finna í jurta- olíu og er þekkt vandamál í dísilbíl- um í Evrópu. Þess vegna hafa menn beint sjónum að íblönduninni. Hætta að flytja inn líf- dísilblöndu frá Noregi - Talið að íblöndunarefnið valdi skemmdum á dísilbílum MHætta að flytja inn … »6 Stjórn Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæð- isfélaganna í Reykjavík, samþykkti í gær að gera það að tillögu sinni að stuðst verði við leiðtogaprófkjör við val á lista fyrir borgarstjórnarkosn- ingar í vor en ekki hefðbundið próf- kjör. Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæð- ismanna í Reykjavík, og Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálf- stæðisflokksins, hafa bæði tilkynnt að þau sækist eftir að leiða listann. Jón Karl Ólafsson, formaður Varðar, seg- ir í samtali við Morgunblaðið að þessi tillaga verði lögð fyrir sjö hundruð manna fulltrúaráð. Spurður hver hafi borið tillöguna upp ber Jón fyrir sig trúnað innan stjórnar. Hildur og Eyþór á öndverðum meiði Hildur segir í samtali við blaðið að þessi niðurstaða stjórnar hafi komið sér á óvart. Tillagan sé þó ekki end- anleg og hvetur hún sjálfstæðismenn í borginni til að velja prófkjör þegar tillagan fer fyrir fulltrúaráð. Eyþór segir að tillagan sem um ræðir sé engu að síður prófkjör, þó að það snúist einungis um fyrsta sætið. Hann telur þessa niðurstöðu farsæla. Leggja til leiðtoga- prófkjör - Fulltrúaráð ræður Snjórinn sem hér hefur kyngt niður undanfarna daga er varla sjáanlegur á höfuðborgarsvæðinu lengur. Vonir landsmanna um hvít jól fara dvínandi en langtímaveðurspár gera nú frekar ráð fyrir rauðum jólum á láglendinu. Í stað snjóþota verða Íslendingar að draga fram gömlu góðu regnhlífarnar og í stað snjó- buxna koma pollagallar. Morgunblaðið/Eggert Votar og snjólausar götur í miðbæ Reykjavíkur Wellington 5.249KR/KG ÁÐUR: 7.499 KR/KG nautalund 30% AFSLÁTTUR Humar skelflettur, 800 g 3.499KR/PK ÁÐUR: 4.999 KR/PK Klementínur 367KR/KG ÁÐUR: 459 KR/KG 25% AFSLÁTTUR 30% AFSLÁTTUR TILBOÐ GILDA 16.--19. DESEMBER FRÁBÆR TILBOÐ Í NÆSTU NETTÓ _ Íslenska ríkið er eigandi lands sem afsalað var frá ellefu jörðum í Kelduneshreppi í N-Þingeyjarsýslu til Sandgræðslu Íslands með afsali 29. októer 1939. Jafnframt á ríkið veiðirétt fyrir eignarlandi sínu á vatnasvæði Litlárvatna. Þetta var niðurstaða Héraðsdóms Norður- lands eystra sem kvað upp dóm í máli ríkisins gegn hópi landeigenda í Kelduhverfi. Hjörleifur B. Kvaran, hrl. og lög- maður meiri hluta landeigenda, tel- ur ólíklegt að málinu verði áfrýjað. Nokkrir landeigendur gagnstefndu ríkinu og dæmdu héraðsdómur og Landsréttur ríkinu í vil. Landeig- endurnir eiga kauprétt að landinu sem var skráð á náttúruminjaskrá án þess að þeir fengju andmælarétt. Umhverfisráðuneytið hefur verið beðið að aflétta friðun svo for- kaupsrétturinn verði virkur. »10 Ríkinu var dæmt landið og veiðiréttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.