Morgunblaðið - 16.12.2021, Blaðsíða 82
82 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 2021
Framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs og forstjóri Tryggingastofnunar eru á
þeirri skoðun að bæta þurfi heildaryfirsýn yfir samspil lífeyriskerfisins og
almannatrygginga. Það myndi bæta kerfið og tryggja betri nýtingu fjármuna.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Ná þarf betri heildaryfirsýn yfir kerfið
Á föstudag: S-læg átt 5-13, en
hvassari við SA-ströndina. Rigning
eða súld með köflum, en þurrt á N-
verðu landinu fram undir kvöld. Hiti
2 til 7 stig.
Á laugardag: Suðlæg eða breytileg átt 5-10 m/s. Víða rigning með köflum, en úrkomu-
lítið austanlands. Hiti breytist lítið.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.25 Menningin
13.30 Fólkið í landinu
13.50 Forboðin ást
14.20 Aðstoðarmenn jóla-
sveinanna
14.25 Heilabrot
14.55 Jól með Price og
Blomsterberg
15.20 Hraðfréttajól
15.50 Landinn
16.20 Þeirra Ísland
16.50 Fjörskyldan
17.30 Jóladagatalið: Jólasótt
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Jóladagatalið: Saga
Selmu
18.14 Jóladagatalið: Jólasótt
18.42 Jólamolar KrakkaRÚV
18.45 Krakkafréttir
18.50 Jólalag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Okkar á milli
21.00 Pressan – 4. Töfrar
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.25 Úlfur, Úlfur
23.20 Úlfur, Úlfur
Sjónvarp Símans
13.00 Karl Orgeltríó og RAK-
EL á tónleikum
13.45 Gordon, Gino and Fred:
Road Trip
14.50 The King of Queens
15.10 Everybody Loves
Raymond
15.35 Furðufuglar – ísl. tal
17.00 Fjársjóðsflakkarar
17.25 Tilraunir með Vísinda
Villa
17.30 Jóladagatal Hurða-
skellis og Skjóðu
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 Jóladagatal Hurða-
skellis og Skjóðu
19.10 Single Parents
19.10 Return to Christmas
Creek
19.40 Ghosts
20.45 Ghosts of Girlfriends
Past
21.45 The Resident
22.20 The Twilight Zone
(2019)
23.10 The Late Late Show
with James Corden
23.55 Dexter
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Jóladagatal Árna í
Árdal
09.35 Divorce
10.05 Gilmore Girls
10.45 Home Economics
11.10 Dýraspítalinn
11.40 Modern Family
12.35 Nágrannar
12.55 Friends
13.20 Friends
13.40 The Office
14.00 McMillions
14.55 X-Factor Celebrity
16.20 The Titan Games
17.00 Jólaboð Evu
17.25 Bold and the Beautiful
17.50 Nágrannar
18.20 Annáll 2021
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Samstarf
19.25 The Cabins
20.15 Curb Your Enthusiasm
21.00 NCIS: New Orleans
21.40 NCIS: New Orleans
22.25 Once Upon a Time… in
Hollywood
01.00 Damages
18.30 Fréttavaktin
19.00 Mannamál
19.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
20.00 Sir Arnar Gauti
Endurt. allan sólarhr.
11.00 United Reykjavík
12.00 Í ljósinu
13.00 Joyce Meyer
13.30 Tónlist
14.30 Bill Dunn
15.00 Tónlist
15.30 Global Answers
16.00 Blandað efni
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
23.00 Let My People Think
20.00 Að austan (e)
20.30 Bókaþjóðin – 2021
Þáttur 2
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Í ljósi krakkasögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óperukvöld Útvarpsins.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
16. desember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 11:18 15:30
ÍSAFJÖRÐUR 12:04 14:54
SIGLUFJÖRÐUR 11:49 14:35
DJÚPIVOGUR 10:57 14:50
Veðrið kl. 12 í dag
Bætir í vind og hlýnar, sunnan 13-20 m/s og rigning eða súld, en áfram þurrt fyrir norðan
og austan. Dregur úr úrkomu eftir hádegi, síst SA-lands. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast N-til.
Í lok nóvember komu
út heimildarþættinir
The Beatles: Get
Back. Leikstjórinn
Peter Jackson vann
þættina upp úr tugum
klukkustunda af efni
sem tekið var upp
þegar Michael
Lindsay-Hogg gerði
heimildarmyndina
Let It Be árið 1970.
Þættirnir þrír eru
hver og einn álíka langir og heimildarmynd en
samanlagt telja þeir 468 mínútur alls. Það ætti þó
ekki að fæla neinn frá, því um er að ræða algjört
meistaraverk. Ég graðgaði þættina í mig á þrem-
ur kvöldstundum og sé ekki eftir mínútu. Í þátt-
unum sér maður allt, allt aðra hlið á þeim Lennon,
McCartney, Harrison og Starr. Áhorfið tekur ekki
mikið á, manni líður frekar eins og maður hafi
fengið einstakt tækifæri til að verja tíma með
þessum tónlistarhetjum. Þættirnir smjúga svoleið-
is inn í undirmeðvitundina að eftir áhorfið fékk ég
Bítlana enn og aftur á heilann. Þær rúmlega tvær
vikur sem liðnar eru frá því að ég horfði á þá hef
ég stöðugt verið með Bítlana í eyrunum og undir-
meðvitundinni. Ég ákvað líka að gefa plötunni Let
It Be nýtt tækifæri og er búin að enduruppgötva
lögin á plötunni, sem eru töluvert betri en mig
minnti. Maður setur lög í algjörlega nýtt sam-
hengi þegar maður hefur séð þau bókstaflega
fæðast í höndunum á fólki, eins og lagið Get Back,
sem hefur sungið í höfði mér í hálfan mánuð.
Ljósvakinn Sonja Sif Þórólfsdóttir
Með Bítlana
á heilanum
Heilalím Get Back smýgur
inn í undirmeðvitundina.
Ljósmynd/Disney+
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir í eftir-
miðdaginn á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Daddi „Disco“ Guðbergsson fór á
kostum í Ísland vaknar í gær þar
sem hann rifjaði meðal annars upp
sína fyrstu reynslu af snjóbretti.
Fór hann með nokkrum banda-
rískum vinum sínum á skíða- og
brettasvæði í Bandaríkjunum en
hafði þá aðeins reynslu af skíðum.
„Þeir voru búnir að tala um það
alla leiðina að þeir ætluðu virki-
lega að hjálpa mér af stað. Að
þetta væri rosalega lítið mál. Svo
fórum við upp í kláfnum og þeir
fara með mig efst á toppinn.“
Viðtalið er í heild sinni á
K100.is.
Kveiktu sér í „jónu“
og sögðu honum að
vera snjóbrettið
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 4 skúrir Lúxemborg 7 skýjað Algarve 16 heiðskírt
Stykkishólmur 4 súld Brussel 9 skýjað Madríd 16 heiðskírt
Akureyri 6 skýjað Dublin 10 léttskýjað Barcelona 14 heiðskírt
Egilsstaðir 2 heiðskírt Glasgow 10 alskýjað Mallorca 13 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 5 skýjað London 12 alskýjað Róm 11 heiðskírt
Nuuk -2 alskýjað París 8 alskýjað Aþena 9 skýjað
Þórshöfn 7 léttskýjað Amsterdam 10 skýjað Winnipeg -1 þoka
Ósló 4 alskýjað Hamborg 9 skýjað Montreal -2 alskýjað
Kaupmannahöfn 8 skýjað Berlín 9 skýjað New York 9 heiðskírt
Stokkhólmur 7 alskýjað Vín 6 alskýjað Chicago 15 alskýjað
Helsinki 4 súld Moskva -1 skýjað Orlando 22 skýjað
DYk
U