Saga


Saga - 2016, Side 10

Saga - 2016, Side 10
Íslands og rauðsokku, að birta hugleiðingar sínar og notaði hún tækifærið til að segja sögu úr Sokkholti sem hefur gengið manna á milli í hinsegin samfélaginu um nokkra hríð.1 Ég hef oft sagt söguna af því þegar ég var á símavakt í Sokkholti, húsnæði Rauðsokkahreyfingarinnar við Skólavörðustíg, snemma á átt- unda áratugnum. Þá hringdi bandarísk blaðakona og spurði hvort hún mætti koma og leita upplýsinga. Það var sjálfsagt. konan kom og spurði kurteislega hvar hún gæti komist í samband við íslenskar lesbíur og ég glápti á hana gjörsamlega kjaftstopp. Svo stamaði ég að því miður væru þær báðar í kaupmannahöfn. Þá starði hún á mig smá- stund, þakkaði fyrir upplýsingarnar og fór.2 Þótt þessi saga sé í dag gjarna sögð til skemmtunar þá veitir hún okkur ákveðna innsýn í stöðu lesbía á áttunda og níunda áratug 20. aldar. Með hugtakinu „lesbía“ á ég við konur með lesbíska sjálfs- mynd, sem var undirstaða frelsishreyfingar homma og lesbía þegar hún mótaðist á sjöunda og áttunda áratugnum. Til hagræðingar geri ég skýran greinarmun á þeim og konum í öðrum samfélögum eða á öðrum tímum sem elskuðu og/eða stunduðu kynlíf með konum án þess að þær hefðu sterkar hugmyndir um að þetta val þeirra væri persónueinkenni, þ.e. konum sem höfðu ekki lesbíska sjálfsmynd eða samsömuðu sig ekki lesbískri sjálfsveru (e. subject). Það er ýmis- legt sem bendir til þess að lesbískar sjálfsverustöður (e. subject posi- tions) hafi mótast síðar á Íslandi en í nágrannalöndunum og í þeim skilningi var það ekki fjarri lagi hjá Dagnýju að það hafi engar lesbí- ur búið á Íslandi við upphaf áttunda áratugarins. Það gerir sögu réttindabaráttu samkynhneigðra á Íslandi, sem og kvennahreyfing- arinnar, nokkuð frábrugðna þeirri sem sögð er í nágrannalöndum okkar. erlendis tvinnuðust þessar tvær baráttuhreyfingar saman í lesbískum femínisma, sem varð á stundum olnbogabarn innan kvennahreyfingarinnar en hafði þó mikil áhrif á inntak þeirra hug- mynda sem ákveðnar tegundir femínisma byggðust á. Aftur á móti er almennt viðurkennt að önnur bylgja femínisma hafi að ýmsu leyti íris ellenberger8 1 Ég vil þakka Auði Magndísi Auðardóttur, Ástu kristínu Benediktsdóttur og Hafdísi erlu Hafsteinsdóttur fyrir yfirlestur og ómetanlega aðstoð. einnig vil ég þakka Unni eddu Garðarsdóttur fyrir að kynna mig fyrir kenningum Sherry ortner um sjálfsveru og atbeina. Rannsókn þessi er styrkt af Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna og Jafnréttissjóði. 2 Dagný kristjánsdóttir, „Gangið stolt inn um gleðinnar dyr …“, Dagskrárrit Hinsegin daga í Reykjavík 15. árg. (2016), bls. 6. Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.