Saga


Saga - 2016, Side 40

Saga - 2016, Side 40
ég. og það er ekki vegna þess að hinir séu vondir við mann eða vilji ekki samþykkja mann eða viti ekki um mann eða eitthvað svona. Þetta er einhver óútskýranleg tilfinning sem að ég hef að minnsta kosti oft upplifað svona: [andvarpar] hér þarf ég ekki að útskýra neitt. og ég upplifi þetta kannski sjaldnar og sjaldnar en ég gerði það oft, og það var kannski það sem Íslensk-lesbísk var. Þetta var … einhvers konar öryggistilfinning, eitthvað svoleiðis, sem þýðir ekkert endilega að maður hafi verið svo gasalega óöruggur annars staðar. en maður bara talaði ekki um það [samkynhneigðina].108 orð Anniar benda til þess að Íslensk-lesbíska hafi fyrst og fremst þjónað sem öruggt rými fyrir nokkrar fyrstu konurnar í sögu lands- ins sem sköpuðu sér lesbíska sjálfsmynd. Þegar fjallað er um sam- kynhneigðar sjálfsmyndir innan hinsegin fræða og sögu kynverund- ar grípa fræðimenn á borð við Nan Alamilla Boyd, Julian Carter o.fl. til hugtakanna sjálfsvera (e. subject) og sjálfsveruháttur (e. subjecti- vity) til að útskýra hvernig samkynhneigð sjálfsmynd varð til. Þ.e.a.s. hvernig samkynhneigð hætti að vera gjörð og varð að per- sónueinkenni. Hugtökin eru fengin úr smiðju Michels Foucault og vildi hann með þeim gera grein fyrir því hvernig ný tegund valds, lífvald, hefði orðið til í nútímasamfélögum. Þekking er grundvall- arþáttur í þessari tegund valds sem gengur út á að halda uppi röð og reglu með því að skilgreina og flokka fólk og ýmsa þætti mann- lífsins, m.a. í gott/slæmt, eðlilegt/óeðlilegt, venjulegt/afbrigðilegt o.s.frv. Lífvald krefst ekki eftirlits af hálfu yfirvalds vegna þess að borgararnir, í viðleitni sinni til að falla í réttan flokk, sjá um að stunda eftirlit með sjálfum sér og öðrum og verðlauna eða refsa eftir því sem við á. Samkvæmt Foucault er það svokölluð orðræða sem framleiðir þá þekkingu sem liggur lífvaldi til grundvallar. Ríkisvaldið og ýmsar stofnanir hafa það markmið að miðla valdi í gegnum orðræðuna og ná þannig yfirráðum yfir viðfangi sínu. Fólk verður viðfang (e. subject) orðræðu þegar það tekur sér sjálfsverustöðu (e. subject posi- tion) sem orðræðan skapar fyrir það en þaðan virðist hún rökréttust. Það ferli er þá kallað mótun sjálfsverunnar (f. assujettissement, e. subjectivation, subjectivization eða subjectification). Foucault telur að mótun samkynhneigðrar sjálfsveru megi rekja til nútímalæknavís- inda á 19. öld og áhrifa þeirra á orðræðuna um samkynhneigð. Fram að því höfðu kynmök einstaklinga af sama kyni yfirleitt verið álitin íris ellenberger38 108 Viðtal. Anni Haugen 10. maí 2016. Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 38
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.