Saga


Saga - 2016, Síða 192

Saga - 2016, Síða 192
hinni opinberu ævisögu, með samanburði við dagbækurnar og annað óút- gefið efni. Persónusagan hafði tilhneigingu til að yfirskyggja bókmennta- söguna. Soffía Auður víkur meðvitað frá áherslu á persónu Þórbergs í verki sínu Ég skapa — þess vegna er ég. Um skrif Þórbergs Þórðarsonar. eða með orðum hennar sjálfrar: „ef markmiðið er að stefna að auknum skilningi á skrifum Þórbergs tel ég vænlegra til árangurs að greina skrif hans fremur en að greina persónu hans …“ (bls. 41). Samt er ekki svo að skilja að persóna Þórbergs liggi óbætt hjá garði, öðru nær, hún er undir og yfir í öllu verkinu, enda hvernig ætti annað að vera þegar Þórbergur á í hlut? Sem helgast raunar af efnistökum bókarinnar en eins og Soffía tekur fram kannar hún fyrst og fremst „þær bækur sem hafa að geyma sjálfslýsingar Þórbergs — Bréf til Láru, Íslenskan aðal, Ofvitann, Sálminn um blómið og Í Suðursveit …“ (bls. 16). og mætti auka enn við Í kompaníi við allífið en í tengslum við það setur Soffía fram þá athyglis verðu kenningu að Matthías Johannessen sé í raun hönnuðurinn að hinni opinberu ímynd Þórbergs, að með Kompaníinu hafi Matthías framkallað þá mynd sem varð að staðalímynd skáldsins með íslenskri þjóð. og kann að hljóma ögn ískyggilega ef höfð eru í huga orð Guðmundar G. Hagalín sem að lestri loknum mun hafa látið uppi þá skoðun að með Kompaníinu hefði Matthías afrekað að breyta Þórbergi úr þjóðskáldi í þjóðfífl (bls. 28). Þá staðalmynd tekst Soffía á hendur að brjóta markvisst upp. og beitir til þess hugtökum á borð við „flökkusjálf“ sem yfirfært á Þórberg bregður upp safni sjálfsmynda sem kápa bókarinnar kinkar kankvíslega kolli til en þar birtir Þórbergur hinar ýmsu manngerðir sem hann átti í sínu fjölmynda- safni (annað hugtak frá Soffíu komið). „Sannleiksleikur“ er þriðja hugtakið úr smiðju Soffíu, einskonar viðbót við „sannleiksleit“ sem Þórbergi var gjarnan eignuð. Annar kafli bókarinnar er helgaður umræðu undanfarinna ára um sannleika og skáldskap og sam- leik hvors tveggja í sjálfsævisögum. Soffía fer um víðan völl umræðunnar hérlendis og erlendis og niðurstaðan eins og vænti mátti: „að slíkar vanga- veltur um það hversu vonlaust það sé að rita sjálfsævisögu séu orðnar órjúf- anlegur þáttur af ritun einmitt slíkra sagna“ (bls. 61). Það er eitt einkenni á verki Soffíu hve víða hún kemur við og hve margir eru kallaðir að borðinu. Varla tilviljun að hún skuli í inngangi sækja ein- kunnarorð til rússneska málvísindamannsins Mikhail M. Bakhtíns sem hug- takið fjölröddun er kennd við. Ég skapa — þess vegna er ég er margradda verk. Soffía mátar viðfangsefni sitt við flest það helsta sem hefur verið á döf- inni í bókmenntaumræðu samtímans því auðvitað sleppa menn ekki frá breytiþróun tímans þótt þeir séu komnir sex fet í jörðu. Mögulega kynni ein- hver að hvá þegar Soffía leiðir Þórberg til fundar við jafn ólíklega hugsuði og þá Deleuze og Guattari, franska háspekinga sem ’68-byltingin skaut upp á stjörnuhimininn og Þórbergur hefði vísast sakað um höfuðsyndirnar ritdómar190 Saga haust 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:12 Page 190
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.