Strandapósturinn - 01.06.2010, Side 40
38
árinu 1848 til 1978 voru nánast árvissar skipakomur til Borðeyrar
og um langt tímabil mörg skip á hverju ári.
Það fer vel á að enda þessa grein um skipakomur til Borðeyrar
á orðum Jónasar kaupfélagsstjóra: „Árið 1978 sigldi m/s Brúarfoss
út Eyjasund, eftir að hafa losað hundruð eða þúsundir raflínustaura
í byggðalínuna. Hvenær skyldi næst skips að vænta?“ (Jónas
Einarsson. 1985. Kaupfélag Hrútfirðinga. Strandir 2, bls. 239.
Búnaðarsamband Strandamanna.)
Heimildir
Íslendingasögur, fyrsta bindi. Landnámabók. Guðni Jónsson. (214) bls. 119, (215), bls.
119, (216) bls. 119, bls.120, 127. Íslendingasagnaútgáfan, Reykjavík 1946.
Íslendingasögur, fjórða bindi. Laxdæla saga, Guðni Jónsson bls. 48, 52, 58, 60.
Íslendingasagnaútgáfan, Reykjavík 1946.
Jóhann Hjaltason. Árbók Ferðafélags Íslands 1952, Strandasýsla, bls. 35.
Jónas Einarsson. 1985. Kaupfélag Hrútfirðinga. Strandir 2, bls. 238, 256, 239.
Búnaðarsamband Strandamanna.