Strandapósturinn - 01.06.2010, Síða 46

Strandapósturinn - 01.06.2010, Síða 46
44 væri lengi gengin í góðu gangfæri af meðalgóðum göngumanni. Leiðin sem við áttum fyrir höndum í fyrsta áfanga var talin eðlileg ganga á klukkutíma við góða aðstæður, fjórir til fimm kílómetrar, en nú gatið brugðið til beggja vona. Ljóst var strax að Sigríður mundi ekki leggja í þessa ferð með drenginn að sinni og fékk hún gistingu hjá hjónunum í Naustvík, Steinunni Guðmundsdóttur og Guðmundi Árnasyni. Öllum var okkur boðið í bæinn og borið kaffi og meðlæti, og var ekkert einsdæmi á þeim bæ. Nú var ekki til setu boðið. Svo vel vildi til að Böðvar póstur var með góðan sleða sem hann annaðhvort fékk lánaðan í Naustvík eða einhvers staðar norðar í sveitinni. Sleðinn var orðinn fullhlaðinn og jafnvel meira en það þegar allt hafði verið tínt til, bæði pósturinn og farangur okkar ferðalanga. Ekki var um annað að ræða en „leggja á Skörðin“ (málvenja í sveitinni). Við höfðum áhyggjur af hjónunum, Sigrúnu og Trausta, sem ekki voru vel búin undir slíka ferð, bæði lasburða og ekki nógu vel klædd heldur. Það kom fljótt á daginn að ferðin mundi verða nokkuð harðsótt. Upp frá bænum var brött brekka sem var bara fyrsta þolraunin. Allt var landið, sem fram undan var, mjög óslétt og vægast sagt illa fallið til að draga yfirhlaðinn sleða, snjór var kominn í gil og Naustvík.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.