Strandapósturinn - 01.06.2010, Qupperneq 52

Strandapósturinn - 01.06.2010, Qupperneq 52
50 Það væri ástæða til að kanna samkvæmt heimildum hvernig þeim var ráðstafað, hvaða dvalarstaði hjónin og börnin fengu. Hér hefur verið stiklað á einni þeirri harmsögu sem átti sér stað á þessum tíma og alltof mikið var af á þessum harðindaárum. Mér finnst gæta lítillar samúðar í garð þessa fólks. Man ég að Finnbogi á Finnbogastöðum sagði: „Þeim var mátulegt. Þetta voru hrossakjötsætur.“ Kalt svar. Eftirmáli Svona hljóðar sagan sem Guðmundur í Bæ hafði að segja. Ofangreindur maður, Björn Björnsson, var langalangafi minn og hafa gengið af honum nokkrar sögur. Í æsku var mér sagt frá þessum atburðum en með nokkuð öðrum hætti en hér. Vafalaust er þessi saga mun réttari en sú en þar var sagt að Björn hefði úthýst förukonu sem hafi svo orðið úti á milli bæja og eftir það hafi gengið af honum efnin og hann flosnað upp. Það er rétt að gera grein fyrir þessum Birni Björnssyni. Hann var fæddur 7. september 1824 og hann dó 5. febrúar 1911. Foreldrar hans voru Björn Guðmundsson í Stóra-Fjarðarhorni í Kollafirði og kona hans, Sigríður Magnúsdóttir. Björn fluttist norður í Árneshrepp skömmu fyrir 1848 og bjó á Kambi til 1857. Frá Kambi flutti hann í Bæ í Trékyllisvík og bjó þar til 1868. Var hann hreppstjóri Árneshrepps um hríð. Hann hrökklaðist frá Bæ örsnauður og fór að búa í Goðdal í Nessveit (Kaldrananeshreppi). Þar bjó hann á árunum 1868–78. Það mun hafa verið vorið 1878 sem hann byggir upp inni á Bæjardal, bæ sem hann nefndi Sólheima en hefur aldrei gengið undir öðru nafni en Dalkot. Þar flosnar hann upp í fátækt og örbirgð vorið 1882 eins og frásögn Guðmundar greinir frá. Hvar hann ól aldur sinn næstu árin veit ég ekki en um aldamótin 1900 er hann kominn til sonar síns í Garpsdal. Eftir það mun hann hafa farið yfir á Strandir og sennilega er hann grafinn í Fellskirkjugarði í Kollafirði eða þá í Kollafjarðarnesi. Hann var tvíkvæntur og átti fjölda barna og afkomendur munu vera fleiri en tölu verður á komið. Kristján Jónasson, sem Björn átti að hafa látið bera út, var sonur Jónasar Jónssonar sem bjó í Litlu-Ávík. Jónas þessi var ættaður úr Saurbæ í Dalasýslu. Hann fluttist norður í Víkursveit um 1800 og bjó í Bæ, Stóru-Ávík og Gjögri en var dæmdur fyrir sauðaþjófnað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.