Strandapósturinn - 01.06.2010, Blaðsíða 19

Strandapósturinn - 01.06.2010, Blaðsíða 19
17 „Virðingargjörð á timburhúsum á Reykjarfjarðar verzlunarstað haustið 1878.“ 1. Íveruhús stendur syðst og hæðst, sérstakt: 27 álna langt, 10 álna breytt, 8 ¾ álna hátt. Vesturendinn er gamall og mjög fúinn, hann er 15 álna langur. Hitt af húsinu er nýrra en þó byggt úr gömlum húsum. -- Húsið er með 5 fögum á hvorri hlið, 1 á vestur enda en 2 á austur gafli. – Tvennar útidyr, 3 stofur, 1 kontór, 3 kamers, 2 spísskamers, 2 kokkhús, 2 skorsteinar 50 álnir, 3 kamers uppi og 6 rúm. Húsið er virt á 1500 krónur. 2. Krambúð sem stendur norðast og neðst, áföst við pakkhús: Búðin er 10 álna löng, 9 álna breið, 8 ½ alin á hæð með 2 fög á annari og 1 á hinni hliðinni, 1 á stafni með lopti og gólfi. Nýleg og kjallari undir. Virt kr. 700. 3. Pakkhúspartur jafngamall búðinni: óþiljaður með lopti fyrir ull og gólfi og kjallara undir, 4 álna langt en breidd og hæð er eins og á búðinni. Þessi húspartur er ætlaður fyrir ýmislegt svo sem tóverk, járn, brauð, kaffi , sykur, leður, vigt, lit, saum osfrv. Með 1 gluggafag á hlið. Virt kr. 300. 4. Pakkhús áfast við ofanskrifað: breidd 6 ¾ alin, lengd 19 álnir, 3 gluggar með pappaþaki, brotin og nokkuð fúin. Loptlaust ætlað fyrir salt, kol og fleira. Virt krónur 300. 5. Pakkhús gamalt, stendur ofar sérstakt: á lengd 16 álnir, breidd 8 álnir, hæð 8 ½ álnir, 1 gluggi á hlið, með lopti fyrir ull og fleira. Gólf er líka í húsinu, samt korn, grjóna og baunastíur niðri. Saltfisk og viktarpláss gamalt. Virt kr. 300. [Upphæðir óljósar.] Finnbogastöðum 30. nóv. 1878 Guðmundur Magnússon hreppstjóri. Virðingarmenn: Þorsteinn Þorleifsson ~ Jón Guðmundsson. Heimild Þjóðskjalasafn. Skráð hefir: Guðlaugur Gíslason frá Steinstúni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.