Strandapósturinn - 01.06.2010, Blaðsíða 105

Strandapósturinn - 01.06.2010, Blaðsíða 105
103 sem Guðjón grefill drap bjarndýrið er líka uppistandandi og fjárhúshlaðan einnig. Upp undir hlíðinni eru grjótgarðar til varnar túninu. Nú er allt hljótt í bænum. Þegar við göngum niður túnið lít ég upp í gluggann og svei mér þá að ég sjái ekki einhverjum bregða þar fyrir. Er við komum út í Skerjasund er Einar allur á verði. Hann hefur eitthvað á tilfinningunni. Hann veit að það var greni á Engjaneshlíðinni síðastliðið vor. Þá er von á refum. Það stendur líka heima. Í víkinni inn af nesinu er hvít tófa að róta í þarabunka. Hún verður okkar ekki vör, enda er hæg austanátt. Einar gefur mér bendingu um að vera kyrr og ég læt mig síga hægt niður. Hann gerir byssuna klára, þetta er tvíhleypa og hann setur skot í bæði hlaupin. Hann velur skot með stórum höglum. Svo byrjar hann að skríða í var. Honum tekst að skríða á bak við holt og svo með fram því í átt til sjávar. Ég fylgist með og mér finnst hann vera eilífðartíma. Svo hverfur hann sjónum mínum. Ekkert gerist og mér er farið að kólna á löppunum. Enn líður eilífð og ég þori ekki að hreyfa mig. En þegar hrollurinn er að ná yfirhöndinni kveður við skot svo drynur í fjallinu fyrir ofan. Ég áræði að líta upp og sé þá hvítu koma á mikilli ferð upp úr fjörunni og hvar Einar stendur upp. Glampi og eldglæringar þeytast fram úr byssunni og drunurnar fylgja á eftir. Tófan hleypur áfram nokkra metra og kútveltist síðan. Ég sé hana ekki. Ég hleyp við fót þangað sem ég sá hana síðast. Við erum fljótir að finna hana, blóðslóðin leiðir okkur þangað þar sem hún liggur á milli þúfna. Hún er dauð og hvítur feldurinn er fallegur og hreinn, en með blóðslettum. Einar tekur hana upp og skoðar fenginn ánægður á svip. Hann ætlar að flá þessa og hirða skinnið, en það gerir hann ekki hér og setur því dautt dýrið í poka sem hann hefur meðferðis. Hann munar ekkert um að bera þetta, vanur maðurinn. Engjaneshlíðin er ekki skemmtileg til gangs. Gatan liggur uppi í hlíð, en Einar vill fara með sjónum. Þá þarf að fara yfir mýrasund og klettaása. Við höldum áfram inn á Engjanes. Ég hef heyrt að þar hafi útilegumenn búið í gamla daga og skip farist með öllum mönnum. Sýslumaðurinn hefði þá komið og verið á fylleríi á hálfan mánuð á Engjanesi, því svo mikið vín var í skipinu. Ég þekki skútann þar sem líkin voru geymd. Mér finnst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.