Strandapósturinn - 01.06.2010, Blaðsíða 98

Strandapósturinn - 01.06.2010, Blaðsíða 98
96 í húsinu. Árið áður var haldinn þar hátíðarfundur og veitingasala höfð í sambandi við Lýðveldishátíðina 1944. Skugga-Sveinn hefur ekki verið sýndur á staðnum síðan. Svo rækilega hafa Hólmvíkingar reynst bólusettir fyrir stykki þessu að það mun aldrei hafa komið til tals að færa það upp þar í fjórða sinn. Ekki er lengur hægt að skoða þessi húsakynni, það er nýbúið að rífa norðurenda sláturhússins þar sem sýningarnar fóru fram. Kirkjan 1955. Húrrakrakki var sýndur til fjáröflunar fyrir byggingu Hólmavíkurkirkju. Vera má, að fleiri leikrit hafi verið flutt til fjáröflunar fyrir kirkjubygginguna. Líklega var það ekki einsdæmi að leikið væri til styrktar kirkjunni. Svo er það stóra spurningin. Hefur nokkurt félag annað en Leikfélagið nýja sýnt leikrit á Hólmavík eftir að það var stofnað 1981? Hafi svo verið vantar hér þann kafla allan. Ef ekki, hverjir mundu nú vera tekjustofnar gamalla félaga sem áður byggðu eingöngu á leiklistargróða? Léttara hjal Allt í kringum Hólmavík spratt upp leikárátta. Frá smitleiðum kann ég ekki að greina. Litlar sögur bárust af því hvað fram fór úti um sveitirnar, nema helst ef eitthvað fór í handaskolum. Allt þess konar kvisaðist furðu fljótt milli bæja. Skiljanlegt er að sumir hafi ekki kunnað mikið fyrir sér í flutningi leiktexta til að byrja með og kannski gert lítinn greinarmun á því sem segja átti og skýringum sem í svigum voru: Þessar svigasetningar: (Tekur pokann sinn og fer), (Veltir sér um hrygg og æjar), voru hafðar eftir Matthíasi Aðalsteinssyni og Hirti Samsonarsyni. Áttu þeir að hafa mælt þær fram á sviðinu fullum hálsi og ekki áttað sig á að þær voru þeim einum ætlaðar. Inni í Staðardal og eða Selárdal var leikið. Eitt sinn var það Kristrún í Hamravík. Benedikt Sæmundsson lék unga manninn, Fal, og hafði hárkollu og húfu yfir. Nú gengur hann inn á sviðið. Þar átti hann að taka ofan húfuna, en hárkollan fylgdi. Benedikt segir þá stundarhátt: „Nú dámar mér ekki“, og salurinn sprakk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.