Strandapósturinn - 01.06.2010, Blaðsíða 39

Strandapósturinn - 01.06.2010, Blaðsíða 39
37 vekr tal við Óláf, son sinn, þá er þau finnast, at hon vill, at hann fari útan að vitja frænda sinna göfugra. (Íslendingasögur, fjórða bindi. Laxdæla saga, Guðni Jónsson bls. 48. Íslendingasagna- útgáfan, Reykjavík 1946). Ýmislegt gerist í sambandi við þessa ferð. En sú verður niðurstaðan að Ólafur pá Höskuldsson fer til Borðeyrar og tekur sér far með Erni stýrimanni, þá aðeins 18 ára. Ég get ekki stillt mig um að nefna fræga setningu sem Ólafur pá sagði er lent var í hafvillu á leiðinni frá Noregi til Írlands. Flestir vildu fara í aðra átt en Örn stýrimaður og töldu að meirihluti ætti að ráða. „Síðan var skotit til ráða Óláfs, en Óláfr segir: „Þat vil ek, at þeir ráði, sem hyggnari eru. Því verr þykkir mér sem oss muni duga heimskra manna ráð er þau koma fleiri saman. (Íslendingasögur, fjórða bindi. Laxdæla saga, Guðni Jónsson bls. 52. Íslendinga-sagnaútgáfan, Reykjavík 1946). Betra er að fá skjóta sæmd en langa svívirðing, segir Ólafur pá er hann afþakkar boð Mýrkjartans afa síns um konungsdóm eftir sinn dag, og bjóst við að synir Mýrkjartans tækju því illa. (Íslendingasögur, fjórða bindi. Laxdæla saga, Guðni Jónsson bls. 58. Íslendingasagnaútgáfan, Reykjavík 1946). Um heimkomu Ólafs pá segir svo í Laxdælu: „Óláfi byrjaði vel um sumarit. Hann kom skipi sínu í Hrútafjörð á Borðeyri.“ (Íslendingasögur, fjórða bindi. Laxdæla saga, Guðni Jónsson bls. 60. Íslendingasagnaútgáfan Reykjavík 1946). Margt skemmtilegt má lesa í Laxdælu um hina frægu för Ólafs pá. Það má fastlega ætla að á Borðeyri hafi verið nokkuð samfelld almenn verslun og kaupstefnur fram að einokunartímanum. Þá tók fyrir skipakomur inn Hrútafjörð í hálfa þriðju öld, því einokunarkaupmenn fengust ekki til að sigla inn fjörðinn vegna ótta við ís og hættulegar innsiglingar. Þáttaskil Borðeyri varð löggiltur verslunarstaður 1846. Héraðsbúar reru að því öllum árum að fá skip til Borðeyrar í verslunarerindum og þar var í fararbroddi Jón Jónsson kammerráð á Melum. Loks rættist sá draumur. Hans A. Clausen stórkaupmaður í Stykkishólmi sendir skip til Borðeyrar í verslunarerindum. Slík skip voru kölluð „spekúlantaskip,“ en þeir „spekúlantar“ er þau sendu. (Jóhann Hjaltason. Árbók Ferðafélags Íslands 1952, Strandasýsla, bls. 35.) Frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.