Strandapósturinn - 01.06.2011, Síða 36
34
Nokkrar skýringar
Bjarni Geirsson, f. 12. apríl 1832, d. 14. ágúst 1918.
Bjarni Guðjónsson, f. 2. jan. 1916.
Björg Þorsteinsdóttir, húsfreyja Brunngili og síðar í Hvítuhlíð, f.
4. sept. 1865.
Einar Ólafsson, Þórustöðum, f. 12. júlí 1876, d. 15. maí 1962.
Móðurbróðir Magnúsar.
Elli á Brunná – Elías Guðmundsson, f. 13. apríl 1884.
Guðjón Guðmundsson, Ljótunnarstöðum, f. 1. ágúst 1867, d. 1.
jan. 1954. Föðurbróðir Möggu.
Guðjón Ólafsson, Þórustöðum, f. 4. júní 1888, d. 14. apríl 1970.
Móðurbróðir Magnúsar.
Helgi – Helgi Skúlason, f. 1. júlí 1901, d. 25. apríl 1994.
Hjörleifur Sturlaugsson, Snartartungu, síðar bóndi á Kimbastöðum
í Skagafirði. Sonur Sturlaugs og Guðbjargar í Snartartungu.
Jóhannes Jónsson, bóndi Skálholtsvík, f. 1. okt. 1873, d. 14. maí
1944.
Jón Lýðsson, bóndi Skriðinsenni, f. 13. maí 1887, d. 1969.
Keli Zak. – Þorkell Zakaríasson, f. 29. maí 1915. Dvelur nú á elli-
heimili á Hvammstanga. Var hér sem vetrarmaður.
Lóa Gísladóttir – Ólöf Gísladóttir, f. 27. júlí 1892, d. 21. jan. 1987.
Hún var hér vinnukona og var systir kvenna þeirra Einars og
Guðjóns á Þórustöðum.
Magga – Magdalena Guðlaugsdóttir, kona Magnúsar, f. 6. sept.
1902, d. 22. ágúst 1994.
Magnús Jónsson, bóndi Miðhúsum, f. 4. okt. 1859, d. 21. febr.
1941.
Markús Guðbrandsson, f. 21. sept. 1902, d. 11. apríl 1966, bóndi
Spágilsstöðum. (Barnsfaðir Ólafar.)
Pabbi – Kristján Helgason, bóndi á Þambárvöllum, f. 23. maí 1880,
d. 28. jan. 1940. Móðir Magnúsar var Ásta Ólafsdóttir frá Þóru-
stöðum, f. 9. ágúst 1878, d. 29. júní 1962.
Ólafur bróðir – Ólafur Helgi Kristjánsson, f. 11. des. 1913. Lést á
Vífilsstöðum 5. apríl 2009.
Óli á Þórustöðum – Ólafur Einarsson, f. 21. okt. 1901, d. 16. júlí
1973.