Strandapósturinn - 01.06.2011, Side 152
150
Svoddan er leiðinlegt að berjast með svoddan karla, og þeim er
jafnskjótt sleppt aftur, þá aðrir eru búnir að hafa fyrir þeim.
Strandasýslu innbúendur sumir hverjir eru mér allareiðu þekkt-
ari en áður. Sérdeilis það viðvíkur tilhjálp með svoddan menn,
sem þeirra meðhöndlan á þeim heimuglega og önnur viðskipti,
er bágt mun við að gjöra, svo þeir hafi hér ei skjól.
Mér er til gátu, hverninn mínum herra líkar mínar aðgjörðir í
aðfararmálinu, en það veit eg eg fyrir víst, að á hina síðuna eru
mér til reiðu skarpar neglur, ef svo duga sem vilja.
Að uappelleruðum [= óáfrýjuðum] dóm s(ýslumanns) Hall-
dórs yfir Eyvindar og Höllu barni er það allareiðu komið til sömu
náttstaða. Sveitarmenn afsaka sig fyrir þess framfæri en
mad(a)me Ástríður lætur þó miklu verr. Svoddan vandræða við-
skilnað allan er mér bágt upptelja og vil ei heldur mæða lengur
þar með minn gúnstiga herra.
Og næst auðmjúkri forlátsbón og óskum blessunarríkustu for-
blíf eg með veneration [= lotningu]
Broddanesi míns gúnstiga herra
d(ag) 18da Novembr. auðmjúkasti þénari
1764. Jón Jónsson
Magnús Gíslason amtmaður setti Halldór Jakobsson frá embætti, m.a.
fyrir að láta Eyvind og Höllu sleppa. Frávikninguna kærði Halldór til
kansellís.
Í greinargerð til kansellís, 31. desember 1764, segir O. M. Rantzau stift-
amtmaður um afglöp Halldórs:
ÞÍ. Skjalasafn kansellís. KA/19 (19. örk).
Allerunderdanigst erklæring!
At supplicanten Haldor Jacobsen, ikke uden aarsag er sus-
penderet fra den ham allernaadigst anbetroede sysselmands em-
bede, ville Eders kongl. Maytt. allernaaadigst erfahre af föl-
gende.
Da amtmand Gislesen i fior var her i byen, androg hand for
mig adskillige poster som af sysselmanden var begaaet og merite-
rede correction, saa som 1. at hand hafde været forsömmelig og
effterladen i henseende til fangeholdet saa at hand ey alleene har
ladet delinquenter gaa lös og leddig uden jern; men end og naar