Strandapósturinn - 01.06.2011, Side 129

Strandapósturinn - 01.06.2011, Side 129
127 þar það fannst. Segist hún heyrt hafa hann gjöra ráð fyrir biðja Grím lofa sér grafa það á Dröngum, en hann hafi sagt það væri sama, hvört það væri þar eður annars staðar grafið. Í sama máta segir hún hann beðið hafi Grím sér yfirsetukonu ljá, hafi hann sagt hún væri ei til þess fær. Hún segir Abraham hafi þeim þá tvo hesta fært, sem hér var stolið í sveit í fyrrasumar. Í sama máta hafi hann fært þeim áklæði, skaröxi og svuntu, er hér var af Höllu tekið í fyrrasumar á Hróf- bergi og héðan var stolið fyrra haustið fyrir sjálf hreppskilin. Var það fyrir rétti framvísað og virt ásamt hnöppum, er í svuntunni voru og ei komu fram, 60 ál(nir). Víðara segist hún ei hér um segja kunna. Eyvindur mætti síðan og framber sem fylgir: Hann segist hafa úr Geiradal komið þá til Höllu kom í Skjalda- bjarnarvík og segir sama um ferðalag og viðurlífi þeirra á fjöllun- um sem Halla. Sama segir hann um hestana sem Halla og að Abraham hafi þá úr stóði tekið á fjöllunum. Síðan segist hann á Hveravelli komist hafa. Þar eftir segist hann aftur vestur farið hafa í víkina og í Drangavík, þá hafi þeir tvo húðarklára meðferðis haft. Hafi þeir hingað af Tvídægru í þeirra ferð komið á fjöllun- um, hafi Abraham þá þar tekið. Hann segist hafa komið í Dranga- vík, þá ei var full vika af vetri, segist hann þar lifað hafa á því, sem sér gefizt hafi. Hann segir Halla hafi beðið sig að taka sig og því segist hann það gjört hafa. Um barnið segir hann, að það augunum rennt hafi, þá á klæð- in kom. Segist hann hafa á milli skilið, síðan hafi það strax vökvað verið og lítið niður runnið. Síðan hafi látið verið utan um það traf og svo skírt í köldu vatni og kallað Bjarna. Síðan hafi það í volgu vatni laugað verið. Hafi þá lítið í því krimt. Síðan hafi það hjá móður sinni verið um nóttina. Hafi það dáið á sunnudagsmorg- un. Segist hann síðan hafa látið það þar, sem það fannst, og ásett síðar að koma því í Reykjarfjörð, svo það mætti grafast. Hann seg- ist hafa beðið Grím að ljá sér yfirsetukonu. Hafi hann sagt hún væri ei til þess fær. Hann segist og hafa sagt Grími hann vildi grafa barnið á Dröngum, áður en það dó. Hafi hann sagt hann ætti ei þar með. Hann segir Abraham hafi komið upp með að segja barn- ið lifði, svo þeir þess heldur gætu logið út mjólk, fyrst matarlausir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.