Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2011, Blaðsíða 100

Strandapósturinn - 01.06.2011, Blaðsíða 100
98 sjáanleg starfa þeirra. Ekki létu þeir tilreynt við hauginn öðru sinni, en eftir þetta blandaðist engum í sveitinni hugur um það að prestssynirnir á Felli væru angurgapar þótt þeir væru annars þekkilegir og vel vitibornir menn. Eftir var að vita í hvaða mynd- um ólánið vitjaði þeirra, hitt orkaði ekki tvímælis að þeir væru ánetjaðir því. Það getur naumast talist tilviljun að allt ólán, sem tilféll þeim bræðrum á lífsleiðinni, stafaði af lausung í ástamálum og slysalegum samskiptum við konur. Gamalt máltæki segir, að sjaldan falli eplið langt frá eikinni, og víst er að frá föður sínum hafa þeir getað erft tilhneigingu til helst til mikillar ókærni ef ekki algjörs stjórnleysis í þeim málum. Þess ber að geta að framhjátökur voru ákaflega algengar á þessum tím- um og hafa kannski ekki verið litnar svo alvarlegum augum nema sérstakir meinbugir væru á. Talsverðar kynbætur hefur þjóðin sjálfsagt hreppt í hinum fjölmörgu launbörnum höfðingjanna. Þess voru jafnvel dæmi að algjörir fávitar kenndu mektarmönn- um börn, sem þeir að sjálfsögðu sóru fyrir, en börnin urðu ótrú- lega efnileg þegar til kom. Ekki létu bræðurnir það á sig fá, né aftra áformum sínum, þótt gullgröfturinn mistækist og náðu allir settum markmiðum fljótt og greiðlega. Þorsteinn Oddsson varð fyrst aðstoðarprestur föður síns og tók síðar við Tröllatungusókn að honum látnum. Hann var skáldmæltur eins og Nikulás bróðir hans og mun hafa verið vel látinn af sóknarbörnum sínum, en tvívegis missti hann hemp- una fyrir slysni í kvennamálum. Alls urðu honum á þrjú hórdóms- brot og var hið fyrsta þeirra langverst, þar sem í hlut átti unglings- stúlka, sveitarómagi í þokkabót. Hún kom hart niður og veiktist alvarlega af þessum samskiptum. Þorsteinn sigldi til Kaupmanna- hafnar og fékk náðun. Eftir það var hann prestur í Skarðsþingum og andaðist þar árið 1645, þá talinn gamall maður. Nikulás Oddsson varð lögréttumaður og allgott skáld er talið að hann hafi verið, þótt ekki sé lengur kunnugt nema eitt kvæði eftir hann. Hann bjó fyrst að Kjarlaksstöðum, síðan að Görðum í Staðarsveit og síðast í Brekkubæ við Hellna og þar andaðist hann árið 1631. Hann var mikilsvirtur maður og kemur hann mjög við dóma á Alþingi, enda fór hann stundum með dómstörf í umboði sýslumanns, Jóns Magnússonar á Reykhólum. Má af því sjá, að hann hefur þótt lögvís og vitur maður. Hann var kvæntur Guð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.