Strandapósturinn - 01.06.2011, Side 113

Strandapósturinn - 01.06.2011, Side 113
111 Eyvindur og Halla voru þá send Halldóri sýslumanni og réttar- hald yfir þeim hófst 7. maí á Hrófbergi í Steingrímsfirði. Voru þau sökuð um dulsmál og ófrómleika. Halla var yfirheyrð fyrst og spurð, hvert hún hefði farið, þegar hún fór frá Felli (Felli í Kollafirði, aðsetri sýslumanns) í ágúst í fyrra. Sagði hún það hafa verið norður í Skjaldabjarnarvík í 17. eða 18. viku sumars og þá ólétt. Þar hefði hún verið hálfa aðra viku og Abraham Sveinsson að ganga þar til og frá. Síðan hefði Eyvindur komið til sín þangað. Má skilja, að þau hafi farið þaðan inn Trékyllisvík og yfir Trékyllisheiði og Abraham með í för. Þau hafi farið suður dali (óvíst, hvort átt er við Dali eða dali í Húna- vatnssýslu) og lent á Hveravöllum í Húnavatnssýslu. Neitaði hún fjárþjófnaði á fjöllum, en Abraham hafi fært þeim þá þrjá hesta, sem voru teknir af þeim á Hveravöllum og færðir að Þingeyrum. Heimildir frá sýslumanni í Húnavatnssýslu um þessa hrossa- töku hafa engar fundizt. En þarna er þó fengin vissa fyrir, að þau hjón og Abraham hafi á Hveravöllum verið. Halla sagði Abraham hafa tekið hestana á fjöllunum einhvers staðar fyrir sunnan dalina. Hafi þau mest lifað á álftum, grösum og silungi þann umgetna tíma. Síðan hafi hún farið norður eftir byggðinni og komið í Skjaldabjarnarvík að liðnum jólum og verið þar tvær nætur. Þá hafi Abraham og Eyvindur komið til sín með ekkert meðferðis. Síðan hafi hún ólétt og mjög veik farið til þeirra í kofann. Hún hafi hvergi fengið að vera og ekkert séð fyrir nema dauðann. Þau hafi lifað á því, sem þeim var gefið á bæjunum Dröngum, Ófeigsfirði og Reykjarfirði. Barnið sagði hún hafa fæðzt á föstudag í síðustu viku góu (þ.e. 18. marz) og lýsti atvikum nánar. Sagði hún Eyvind hafa skírt það í köldu vatni og nefnt Bjarna. Barnið dó á sunnudegi um hádegi. Heyrt hafi hún Eyvind gera ráð fyrir að biðja Grím bónda á Dröng- um að lofa sér að grafa það þar. Eyvindur sagðist hafa komið um Geiradal, þegar hann kom til Höllu í Skjaldabjarnarvík í hið fyrra sinn, og sagði hið sama um ferðalag þeirra og viðurlífi á fjöllunum sem og um hestana. Hafi Abraham tekið þá úr stóði á fjöllunum. Eftir Hveravallaveru hafi hann farið vestur í víkina (líklega Trékyllisvík) og í Drangavík. Þangað hafi hann komið þá ei full vika var af vetri og lifað af því, sem sér gafst.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.