Fréttablaðið - 29.01.2022, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 29.01.2022, Blaðsíða 8
Formaður Samtaka hernaðar- andstæðinga segir Vinstri græna hafa gefið Sjálfstæðis- flokki eftir stefnu landsins í utanríkismálum. Alþingi hafi verið rænt völdum með bókun í varnarsamningnum við Bandaríkin í utanríkisráð- herratíð Lilju Alfreðsdóttur. ser@frettabladid.is UTANRÍKISMÁL Guttormur Þor- steinsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, kveðst vera gapandi yfir því hvernig f lokkur forsætisráðherra, Vinstri græn, láti Sjálfstæðisflokknum eftir utanrík- isstefnuna við ríkisstjórnarborðið. Fyrir vikið sé svo komið að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra, skipuð af þeim f lokki, ráði allri utanríkisstefnu landsins. Fréttablaðið greindi frá því á miðvikudag að vaxandi hernaðar- umsvifa Bandaríkjahers sjái stað á Keflavíkurflugvelli, vegna aukinnar spennu á milli Rússa og Úkraínu- manna, en fyrir vikið hefur kaf- bátaleitarflug hersins frá Keflavík og allt yfir til Eystrasalts aukist til muna. Friðþór Eydal, fyrrverandi upp- lýsingaf ulltrúi Varnarliðisins, orðaði það svo í fréttinni að herinn væri í reynd að bygga að nýju upp aðstöðu sína á vellinum – og koma þar margir verkþættir til sögunnar, svo sem uppbygging færanlegrar aðstöðu fyrir herlið, stækkun flug- hlaðs fyrir herinn og viðhald á flug- skýlum. Þá er einnig verið að byggja upp svæði til að meðhöndla hættu- legan vopnabúnað og endurnýja þvottastöð fyrir leitarvélarnar. Gut tor mu r seg ir að þessi umskipti í utanríkis- og öryggismál- um þjóðarinnar megi rekja aftur til bókunar á varnarsamningi á milli Íslands og Bandaríkjanna árið 2016, en þá hafi Lilja Alfreðsdóttir, þáver- andi utanríkisráðherra, „opnað á aukin umsvif Bandaríkjahers á vell- inum og gefið honum sjálfdæmi um hvaða vígbúnaðaruppbygging væri nauðsynleg hér á landi.“ Í reynd hafi Alþingi Íslendinga verið rænt völdum í þessum efnum af völdum þessarar bókunar. Hér ríki fyrir vikið ráðherraræði í utan- ríkismálum – og einu afskipti þings- ins séu að fara yfir tilkynningar ráðuneytisins um hvaða hernaðar- uppbygging sé næst á döfinni. n Vinstri græn hafi afsalað sér stefnunni í utanríkismálum Frá heræfingu NATO á og við Keflavíkurflugvöll á árinu 2010. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Guttormur Þorsteinsson, formaður Sam- taka hernaðar- andstæðinga bth@frettabladid.is KÓPAVOGUR Theódóra Þorsteins- dóttir, oddviti Viðreisnar í Kópa- vogi, hefur lagt fram tillögu um að undirbúningur á deiliskipulagi á nýrri íbúðabyggð í Vatnsendahlíð verði hafinn. Theódóra telur svæðið glæsileg- asta byggingarland á höfuðborgar- svæðinu. Stutt sé í Elliðavatn og Heiðmörkin sé í bakgarðinum. Verkefnið þurfi að vinna hratt því þörfin sé mikil, skólahúsnæði sé sprungið á þessu svæði. Skipaður hafi verið starfshópur til úrbóta. „Þetta er klárlega kosningamál,“ segir Theódóra. n Vill flýta skipulagi fyrir nýjar íbúðir Theódóra Þorsteins- dóttir, oddviti Viðreisnar í Kópavogi H N O T S K Ó G U R g ra fí sk h ö n n u n Bókasafnasjóður Umsóknarfrestur er til 15. mars 2022 Sjóðurinn styrkir skilgreindar rannsóknir og þróunar- og samstarfsverkefni á sviði bókasafns- og upplýsingamála. Sjóðnum er heimilt að styrkja önnur verkefni til að efla faglegt samstarf bókasafna innanlands og utan. Fyrir hverja: Öll bókasöfn sem falla undir bókasafnalög geta sótt um styrk, ein eða í samstarfi með öðrum bókasöfnum og/eða aðilum sem hafa það að markmiði að efla bókasöfn í landinu. Umsóknarfrestur er til 15. mars kl. 15.00. Umsóknum skal skilað rafrænt, umsóknargögn eru að finna á rannis.is. Rannís, Borgartúni 30, sími 515 5838, bokasafnasjodur@rannis.is. Aukin þjónusta við eldri borgara Með því að velja 4 þegar hringt er í þjónustuverið í síma 444 7000 fá eldri borgarar forgang að þjónusturáðgjöfum sem aðstoða við hvaðeina sem snýr að bankaþjónustu. 8 Fréttir 29. janúar 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.