Fréttablaðið - 29.01.2022, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 29.01.2022, Blaðsíða 43
VILTU UPPLIFA STEMNINGUNA Í FRÍHÖFNINNI? NÚ ER TÆKIFÆRIÐ TIL AÐ NJÓTA SUMARSINS MEÐ OKKUR Við leitum að góðum liðsfélaga með jákvæðnina í fyrirrúmi. Við veitum framúr- skarandi þjónustu og erum sveigjanleg þegar á reynir. Til að vera hluti af okkar teymi í sumar þarftu að hafa gott vald á íslensku og ensku ásamt því að geta unnið undir álagi. Ef þú heldur að þú smellpassir inn í hópinn okkar og ert 20 ára eða eldri, ekki hika við að sækja um! Starfstímabil er frá maí til ágúst. Unnið er í vaktavinnu. Verslun: Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini ásamt áfyllingum í verslunum. Lager: Almenn lagerstörf. Við kappkostum að veita starfsfólki gott vinnuumhverfi, góða þjálfun og góðan starfsanda. Við bjóðum upp á fyrsta flokks mötuneyti og allt starfsfólk fær aðgang að líkamsræktarstöðvum meðan það er í starfi hjá Fríhöfninni. Við bjóðum upp á fríar rútuferðir til og frá höfuðborgarsvæðinu. Umsóknarfrestur er til og með 6. mars 2022. Nánari upplýsingar á: dutyfree.is V O R A R Við leitum að metnaðarfullum leiðtoga til að leiða ráðgjöf á sviði sjálfbærni í okkar öfluga hópi. Umsækjandi þarf að hafa brennandi áhuga og yfirgripsmikla þekkingu á öllu sem tengist sjálf­ bærri þróun í hönnun og mannvirkjagerð. Verkefnin okkar eru víða um heim, því er mikilvægt að umsækjandi hafi gott vald á íslensku, ensku og einu Norðurlandamáli. Leiðtogi sjálfbærni tekur þátt í ráðgjöf á sviði sjálfbærni. Hann ber jafnframt ábyrgð á þróun málaflokksins í daglegri starfsemi Verkís og stýrir þverfaglegu teymi hönnuða á sviði skipulags, orku, innviða og mannvirkja gerðar. Leiðtogi sjálfbærni vinnur með öðrum stjórnendum að miðlun þekkingar til starfsfólks og tekur þátt í verkefnaöflun og tilboðsgerð. VIÐ BYGGJUM UPP SAMFÉLÖG Verkís veitir trausta ráðgjöf sem styður við upp­ byggingu sjálfbærra samfélaga. Við höfum mikla þekkingu á sviði vistvænnar hönnunar og erum leiðandi á heimsvísu þegar kemur að grænni orkuvinnslu og nýtingu jarðvarma. Við byggjum upp sjálfbær samfélög víða um heim með því að hafa sjálfbærni alltaf í huga við ákvarðanatöku – allt frá fyrstu hugmynd til förgunar. Fagleiðtogi sjálfbærni Nánari upplýsingar veitir Elín Greta Stefánsdóttir mannauðsstjóri, egs@verkis.is Umsóknarfrestur er til og með 9. febrúar 2022. Sótt er um á umsokn.verkis.is Hæfniskröfur • Próf í sjálfbærni, verkfræði, umhverfisfræði eða annað háskólapróf sem nýtist í starfi. • Víðtæk þekking á vistvænni hönnun • Þekking á kröfum, stöðlum og reglum er varða sjálfbærni • Kunnátta í lífsferilsgreiningum og greiningu lífsferilskostnaðar • Reynsla af stjórnun verkefna er nauðsynleg • Mikil hæfni í að miðla þekkingu og reynslu • Góðir stjórnunar- og skipulagshæfileikar • Góð samskiptahæfni Sæktu um með QR kóðanum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.