Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.06.1938, Qupperneq 80
78
HUNGRVAKA
63 til Islands ok bannaði munnurn alla þjónustu af þeim at þiggja,
ok *kvað þá suma vera bannsetta, en alla í óleyfi sínu farit hafa.
Um daga Isleifs byskups kom út sá *byskup er Kolr hét, ok andað- 3
isk hann út hér. Hann var grafinn í Skálaholti, ok var sú kirkja
hér á landi fyrst prýdd í tígins manns grepti er at réttu kallask and-
leg móðir allra annarra vígðra húsa á Islandi. Isleifr byskup hafði 6
ávallt óhœgt bú fyrir penninga; váru tilfong lítil en atsókn mikil,
ok var af því honum erfitt búit. Margir menn seldu honum sonu
sína til læringar, ok váru þeir síðan góðir kennimenn, en tveir 9
urðu byskupar: Kolr í Vík austr í Nóregi, ok Jón byskup at Hólum.
En þá [er] Isleifr hafði byskup verit xxiiij vetr, þá tók hann sótt
á alþingi um messu, svá fast ok skjótt at hann varð þegar at fara 12
ór messuklæðunum, ok fór þá í messuklæðin Guthormr prestr
Finnólfsson ór Laugardal, at ráði byskups, ok tók þar til messunnar
sem bj-skup hvarf frá, ok lauk messunni. Síðan var byskup fœrðr 15
heim í Skálaholt, ok var gort rúm hans í kirkju. Menn leituðu þá
eptir heilræðum við hann, bæði um byskupskosning ok þá hluti
aðra er þeim þótti at skyldu þurfa um at tala, en hann lagði þau is
ráð til, at þeir skyldi biðja til Guthorm prest til útanferðar, ok
2 kvað] C, bad B. 3 byskups] foran daga C1, 2, foran ísleifs C3. byskup]
CD; 4- B. 3-5 jfr. flg. citat i nogle Landnámahskrr. (AM104, 108, 109, 110 fol,
Ny kgl. sml. 1147 fol og Skálholtsudg. 1688; ■—- íslendinga sögur I 332); Kolr . . . er
jarþaðr i Skalahollti fyrztr byskupa segir Hungrvaca. 6 allra] — C. 7 penninga]
en del yngre afskrifter (Kall261 fol og den ene gruppe af de fra C2 stammende
afskrifter: JS380, 4to osv., men ikke AM374, 4to) tilfojer ved konjektur saker;
muligvis rigtigt. atsókn] asokn C. 8 honum] foran af C. 8-10 Margir — Hólum]
delvis ordret overensstemmende med Ares íslendingabók kap. 9, udg. 1930 s. 34h &
(Orlsl trykker dette stykke med mindre skrift). 8 sonu] syne C. 11 þá er] þa
B^CD, er B2. 13 -klædunum] -klædum C1- 2, fotum D. -klæðin] -fpt C1-2, -fat C3.
16 gprt] efter hans C. 19 skyldi] skylldu B2C. til (1)] 4- R2C1- 3.
1 mpnnum alla] ollum monnum C2. 3 Kolr] kietill C2- 3 (i C3 rettet af AM
til Kolrj, jfr. 801. 4 út] 4- B2D. Hann] og D. 5 fyrst] 4- C1. 5-8 er — búit]
4- D. 7 ávallt] jafnann C2. tilfpng] fpng B2. 8 menn] 4- D. honum(2)] efter sína D.
10 byskupar] -(- sem uar D. 11 byskup] efter verit D. xxiiij vetr] iiij uetur
og xx D. sótt] + mikla D. 12 á alþ.] vm alþing B2. svá — skjótt] 4- D.
þegar] 4- C2. fara] Orlsl ændrer til fœra. 14 Finnólfsson] 4- D. 15 sem] er B2.
ok — messunni] 4- D. 15—16 Síðan — heim] Var hann þa flutturR. 16 var] 4- D.
kirkju] + honum til handa D. 16-4 (s. 79) Menn — verit] 4- D. 17 -ræðum]
-radum C1. 18 skyldu] skilldi C2. þau] þa C2.