Fréttablaðið - 25.03.2022, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 25.03.2022, Blaðsíða 1
5 9 . T Ö L U B L A Ð 2 2 . Á R G A N G U R f rettab lad id . i s F Ö S T U D A G U R 2 5 . M A R S 2 0 2 2 Spurningar um samskipti Menning ➤ 18 Sérblaðið Sjálfbær rekstur fylgir Fréttablaðinu í dag KYNN INGARBLAÐ FÖSTUDAGUR 25. mars 2022 Sjálfbær rekstur Edda Sif Pind Aradóttir, framkvæmdastýra Carbfix, og Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Sjálfbær þróun – frábær þróun Þegar Bjarni Bjarnason tók við sem forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur fyrir rúmum áratug blasti við að reisa við fjár- haginn, þá tóku jafnréttismálin við og allan tímann hafa loftslagsmálin verið undir og yfir og allt um kring. Nú sé komið að losunarmiklu stórfyrirtækjunum. Þar geti Carbfix, undir stjórn Eddu Sifjar Pind Aradóttur, hjálpað. 2 Virðisaukinn er farinn út í bláinn! Laugavegi 174, 105 Rvk. www.mitsubishi.is/eclipse Við fellum niður 480.000 kr. VSK frá áramótum!* Notaðu þetta frábæra tækifæri og fáðu þér vel útbúinn fjórhjóladrifinn Eclipse Cross PHEV tengiltvinnbíl með öllum þeim kostum sem hugurinn girnist – og meira til. *Að sjálfsögðu greiðir Hekla öll gjöld og virðisaukaskatt af bílum til Ríkissjóðs. 480.000 kr. lækkunin á Mitsubishi Eclipse Cross er alfarið á kostnað Heklu. lyaver.is Lægra vöruverð Leiðtogar G7, aðildarríkja NATO og ESB auka stuðning við Úkraínu í formi hergagna og mannúðaraðstoðar og setja aukinn kraft í refsi­ aðgerðir gegn Rússlandi. ingunnlara@frettabladid.is kristinnhaukur@frettabladid.is ALÞJÓÐAMÁL Í gær komu leiðtogar ríkustu þjóða og öflugustu banda­ laga hins vestræna heims saman í Brussel, höfuðborg Evrópu og hringiðu alþjóðastjórnmála. Þegar öllu var á botninn hvolft var markmiðið eitt, og aðeins eitt: að koma í veg fyrir að heimsstyrjöld brjótist út. Oft hafa fjölmiðlar varpað fram fullyrðingum um að hætta sé á kjarnorkustyrjöld, að kalt stríð sé farið að hitna en nú er forseti Rúss­ lands, sem býr yfir stærsta kjarn­ orkuvopnabúi heims, svo gott sem kominn með fingurinn á gikkinn. Nato, G7 og Evrópusambandið átta sig á alvarleika þessara hótana og er samkoma þeirra í Brussel táknræn fyrir samstöðu heims um að kæfa eldinn. Skilaboðin voru þau sömu og þau hafa verið frá upphafi innrásar Rússlands í Úkraínu. Atlantshafs­ bandalagið, NATO, mun gera allt sem í valdi sínu stendur til styðja Úkraínu án þess að eggja Rússa til stríðs við bandalagsþjóðir. „Það hefur orðið skýrt rof í sam­ skiptunum við Rússland eftir þessa innrás,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra en hún telur ólík­ legt að samið verði um frið í Úkra­ ínu í bráð. Sjá viðtal við forsætisráð­ herra á síðu 4. Samkoman er táknræn og sendir Rússum skýr skilaboð um afleið­ ingar innrásarinnar. Einhugur þjóðanna í refsiaðgerðum gegn Rússlandi á sér fá fordæmi. Járntjald­ ið leggst þungt á rússneskan efna­ hag og mun sömuleiðis hafa áhrif í Evrópu og um heim allan. Með samkomu sinni í gær sýndu þjóðar­ leiðtogar að afleiðingar refsiaðgerða séu ásættanlegar, sérstaklega þegar hinn kosturinn í stöðunni er heims­ styrjöld. n Þjóðarleiðtogar kjósa járntjald í stað styrjaldar 37 þjóðarleiðtogar komu saman til tíma- mótafundar í Brussel í gær vegna stöðunnar í Austur-Evrópu. Fumio Kishida, forsætisráðherra Japan, Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, og Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, voru einörð í samstöðu sinni eftir langa fundalotu í Brussel í gær. Ákveðið var að auka hergagnastuðning við Úkraínu og efla mannúðaraðstoð. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY Katrín Jakobsdóttir, forsætis­ ráðherra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.