Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Blaðsíða 23
Hier byriar Soguna af Hrolfe Konge Kraka,
og skrifast hier fyrst þattur Froda Kongs.
s 1. Madur er nefndur Haldan enn annar Frode,
brædur tveir og kongasyner, og styrdi sinu riki hvor
þeirra. Haldan kongur var hir og hægur, giæfur og
« godlyndur, enn Frodi kongur var enn mesti rifballdi.
Haldan atti iij. bprn, ij. sonu og eina / dottur er 2r
Signi hiet. Hun var ellst og var gipt Sæuar jalli, enn
9 sýnir Haldanar voru þá vngir, hiet annar Hröar, enn
annar Helge. Reyginn hiet föstri þeirra og vnni suein-
unum mikid. Ein ey lá þar skamt vndan borginni.
12 Þar bio sá kall er Vijfill hiet, og vid hann var eyinn
3 1.] The chapters are not numbered in the MS.
A few addenda are given on p. 125.
Titles: 9 Fröda Þáttur; 109 Saga af Hrolfe konge kraka; S17
Hier Byriar Sggu Af Hrolíe Konge Krpku, og Skrifast Hier fyrst
þátturinn af fröda konge og haldáne Brödur hans; 11 Hier Býria t
Sagan af Hrolfe konge kraka, sem vered hefur j Danmprk. Hier
uppbýriast f^’rst fröda Þattur; S13 Hier Býriar Spgu Af Hrölfe
Konge Krpku. 3 er nefndur] All hiet. 4 styrdi] 109 S13 styrdu.
5 giæfur] 9 om. G godlyndur] S13 milldur. 7 Haldan] All add
köngur. sonu] 9 S13 syne. er] S17 þá er. 7-8 er Signi hiet]
9 11 S13 hiet hun Sign^'. 8 var* 2 * * 5 * * * * 10] 9 om. enn] 9 11 þetta bar til
tydinda er; S17 er þetta bar til týdinda, enn; S13 þa þetta bar til
tydinda, enn. 9 Haldanar] 9 hanz; 11 kongz. þá] 11 S13 om.
10 vnni] All add hann. 11 vndan] All fra. 12 Þar bio] All (11
om j) Bio þar j. 12-1 sá—ey] 9 eirn kall; 109 kall sá er Vijfill hiet
og vid hann var eyinn kiend; S17 S13 einn kall og hiet Výfill, og
1